GTA San Andreas aftur í fréttum 12. júlí 2005 00:01 Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira