Fasteignaverð að hækka eða lækka? 22. júlí 2005 00:01 Fasteignaeigendur fá misvísandi upplýsingar um hvort verð eigna þeirra fari lækkandi. Bankarnir spá lækkun en fasteignasalar segja það af og frá. Fasteignasalar segja Íslendinga alveg geta verið rólega og að ekkert sé í spilunum sem bendi til að fasteignaverð fari lækkandi eins og íslenskir bankar hafa haldið fram. Jón Guðmundsson fasteignasali segir atvinnulífið mjög gott og efnahagslífið hafi aldrei verið betra. En ef bankarnir myndu draga við sig útlán eða vextir færu að hækka gæti eitthvað gerst. Hann segir þó afar ólíklegt að bankarnir fari þá leið, enda erfitt að draga sig úr hringiðunni eftir það sem á undan er gengið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 40% á einu ári. Jón segir þó fasteignaverð ekki endilega þurfa að lækka, nokkurn tíma. Viðmiðunarverð hljóti að vera byggingarkostnaður í annan endann og hann segir lóðaverð hafa hækkað gífurlega sem hann sjái ekki fyrir sér að muni lækka. En ekki eru þó allir á sama máli og segja bankarnir til að mynda mjög líklegt að fasteignaverð muni lækka á næstum. Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, segir bankanna spá því að verðið muni að líkindum staðna á næsta ári og fara svo lækkandi að raunvirði. Ingvar segir þó ómögulegt að segja til um hversu mikið raunverð muni lækka. Ekki sé þó um fasteignabólu að ræða og ólíklegt sé að verðhrun muni eiga sér stað eins og danskir fjölmiðlar hafa haldið fram. „Ég tel að það sem þyrfti til svo fasteignaverð myndi lækka verulega væri ef lánaframboð bankanna myndi dragast skyndilega of mikið saman, og hins vegar ef kaupmáttur myndi einnig gera það. Þetta sjáum við ekkert fyrir okkur í dag,“ segir Ingvar. Innlent Viðskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Fasteignaeigendur fá misvísandi upplýsingar um hvort verð eigna þeirra fari lækkandi. Bankarnir spá lækkun en fasteignasalar segja það af og frá. Fasteignasalar segja Íslendinga alveg geta verið rólega og að ekkert sé í spilunum sem bendi til að fasteignaverð fari lækkandi eins og íslenskir bankar hafa haldið fram. Jón Guðmundsson fasteignasali segir atvinnulífið mjög gott og efnahagslífið hafi aldrei verið betra. En ef bankarnir myndu draga við sig útlán eða vextir færu að hækka gæti eitthvað gerst. Hann segir þó afar ólíklegt að bankarnir fari þá leið, enda erfitt að draga sig úr hringiðunni eftir það sem á undan er gengið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 40% á einu ári. Jón segir þó fasteignaverð ekki endilega þurfa að lækka, nokkurn tíma. Viðmiðunarverð hljóti að vera byggingarkostnaður í annan endann og hann segir lóðaverð hafa hækkað gífurlega sem hann sjái ekki fyrir sér að muni lækka. En ekki eru þó allir á sama máli og segja bankarnir til að mynda mjög líklegt að fasteignaverð muni lækka á næstum. Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, segir bankanna spá því að verðið muni að líkindum staðna á næsta ári og fara svo lækkandi að raunvirði. Ingvar segir þó ómögulegt að segja til um hversu mikið raunverð muni lækka. Ekki sé þó um fasteignabólu að ræða og ólíklegt sé að verðhrun muni eiga sér stað eins og danskir fjölmiðlar hafa haldið fram. „Ég tel að það sem þyrfti til svo fasteignaverð myndi lækka verulega væri ef lánaframboð bankanna myndi dragast skyndilega of mikið saman, og hins vegar ef kaupmáttur myndi einnig gera það. Þetta sjáum við ekkert fyrir okkur í dag,“ segir Ingvar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent