Stefna að fiskútrás í Asíu 7. ágúst 2005 00:01 Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Sjá meira
Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Sjá meira