Fær 20 milljóna starfslokasamning 10. ágúst 2005 00:01 Andri Teitsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KEA, fær tæpar tuttugu milljónir króna í starfslokasamning og stjórnarmenn í KEA höfðu fundið að einkafjárfestingum hans á meðan hann var í vinnu við fjárfestingar fyrir KEA. Fréttablaðið telur sig hafa heimildir fyrir starfslokassamningnum og fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur nú fengið heimildir fyrir því að stjórnarmenn hafi verið óánægðir með hversu lengi hann hafi verið að hrinda ýmsum ákvörðunum stjórnar í framkvæmd og einnig með persónulegar fjárfestingar hans, ekki síst í bújörðum. Þar munu vera komin trúnaðarbresturinn, sem Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, sagði í fyrrakvöld að væri ástæða brottvikningar Andra en ekki að hann hafi ætlað í langt fæðingarorlof. Svo mun steininn hafa tekið úr þegar Andri var í veiðitúr og stopulu símasambandi daginn sem tilboð í Símann voru opnuð í símann nýverið en KEA var í hópi fjárfesta sem átti næsthæsta tilboðið þannig að sú staða hefði getað komið upp að hópurinn fengi kost á að hækka boð sitt. Við líkar aðstæður hefðu allir stjórnendur sem að komu þurft að vera tiltækir. Fréttastofan bauð Andra í gærmorgun að bera af sér ásakanir um trúnaðarbrrt, ef þær ættu ekki við rök að styðjast, en að athuguðu máli ákvað hann að tjá sig ekki um þær. Það er því óleyst gáta hvers vegna þeir Andri og Benedikt voru sammála um þá tilkynningu sem Andri sendi frá sér um brotthvarf sitt, að það stæði í sambandi við fyrirhugað fæðingarorlof Andra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Sjá meira
Andri Teitsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KEA, fær tæpar tuttugu milljónir króna í starfslokasamning og stjórnarmenn í KEA höfðu fundið að einkafjárfestingum hans á meðan hann var í vinnu við fjárfestingar fyrir KEA. Fréttablaðið telur sig hafa heimildir fyrir starfslokassamningnum og fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur nú fengið heimildir fyrir því að stjórnarmenn hafi verið óánægðir með hversu lengi hann hafi verið að hrinda ýmsum ákvörðunum stjórnar í framkvæmd og einnig með persónulegar fjárfestingar hans, ekki síst í bújörðum. Þar munu vera komin trúnaðarbresturinn, sem Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, sagði í fyrrakvöld að væri ástæða brottvikningar Andra en ekki að hann hafi ætlað í langt fæðingarorlof. Svo mun steininn hafa tekið úr þegar Andri var í veiðitúr og stopulu símasambandi daginn sem tilboð í Símann voru opnuð í símann nýverið en KEA var í hópi fjárfesta sem átti næsthæsta tilboðið þannig að sú staða hefði getað komið upp að hópurinn fengi kost á að hækka boð sitt. Við líkar aðstæður hefðu allir stjórnendur sem að komu þurft að vera tiltækir. Fréttastofan bauð Andra í gærmorgun að bera af sér ásakanir um trúnaðarbrrt, ef þær ættu ekki við rök að styðjast, en að athuguðu máli ákvað hann að tjá sig ekki um þær. Það er því óleyst gáta hvers vegna þeir Andri og Benedikt voru sammála um þá tilkynningu sem Andri sendi frá sér um brotthvarf sitt, að það stæði í sambandi við fyrirhugað fæðingarorlof Andra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Sjá meira