Kvikmynd ársins: 28. október 2005 16:33 Voksne Mennesker"Heillandi lýsing á þroskaferli iðjuleysinga. Persónusköpun frumleg með skemmtilegri áherslu á smáatriði. Myndin vekur til umhugsunar og persónurnar vekja samúð hjá áhorfandanum. Kvikmyndataka er góð og annað útlit myndarinnar skemmtilega stílfært. Vel leikin kvikmynd sem heillar með sterkri stemmingu, hvíld og vissu látleysi." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Strákarnir okkar"Létt og húmorísk lýsing á minnihlutahóp í Reykjavík. Myndin er undir áhrifum raunveruleikasjónvarps og áhorfandanum haldið fjarri aðalpersónunni sem er aðgerðarlítill leiksoppur aðstæðna. Skemmtilegar persónur og leiktilþrif hjá nokkrum leikurum. Leikstjóri myndarinnar er að matreiða viðkvæman boðskap á persónulegan hátt. Kraftmikil tónlist og hrá kvikmyndataka styrkja stemningu myndarinnar." FRAMLEIÐANDI: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Róbert Douglas HANDRIT: Róbert Douglas & Jón Atli Jónasson One Point O"Drungaleg lýsing á baráttu manns við óþekkta sýkingu sem hann verður fyrir sem óviljandi tilraunadýr. Sagan gerist í óskilgreindri framtíð á undarlegum stað og fjallar um máttleysi einstaklingsins gagnvart óvelkominni mötun. Skemmtileg leikmynd, vönduð lýsing og tæknivinna. Þó hvílt sé á kunnuglegum tilvísunum er myndin áhugavert fyrsta verk og gefur tilefni til að búast við meira af höfundinum. Leikur og leikstjórn fagmannleg." FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe Eddan Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Voksne Mennesker"Heillandi lýsing á þroskaferli iðjuleysinga. Persónusköpun frumleg með skemmtilegri áherslu á smáatriði. Myndin vekur til umhugsunar og persónurnar vekja samúð hjá áhorfandanum. Kvikmyndataka er góð og annað útlit myndarinnar skemmtilega stílfært. Vel leikin kvikmynd sem heillar með sterkri stemmingu, hvíld og vissu látleysi." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Strákarnir okkar"Létt og húmorísk lýsing á minnihlutahóp í Reykjavík. Myndin er undir áhrifum raunveruleikasjónvarps og áhorfandanum haldið fjarri aðalpersónunni sem er aðgerðarlítill leiksoppur aðstæðna. Skemmtilegar persónur og leiktilþrif hjá nokkrum leikurum. Leikstjóri myndarinnar er að matreiða viðkvæman boðskap á persónulegan hátt. Kraftmikil tónlist og hrá kvikmyndataka styrkja stemningu myndarinnar." FRAMLEIÐANDI: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Róbert Douglas HANDRIT: Róbert Douglas & Jón Atli Jónasson One Point O"Drungaleg lýsing á baráttu manns við óþekkta sýkingu sem hann verður fyrir sem óviljandi tilraunadýr. Sagan gerist í óskilgreindri framtíð á undarlegum stað og fjallar um máttleysi einstaklingsins gagnvart óvelkominni mötun. Skemmtileg leikmynd, vönduð lýsing og tæknivinna. Þó hvílt sé á kunnuglegum tilvísunum er myndin áhugavert fyrsta verk og gefur tilefni til að búast við meira af höfundinum. Leikur og leikstjórn fagmannleg." FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
Eddan Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein