Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsþáttur ársins 28. október 2005 17:10 SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason Eddan Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason
Eddan Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira