Viðskiptahallinn slær met 29. desember 2005 10:16 Vöruskipti við útlönd voru óhagstæð upp á um ellefu milljarða króna í nóvember en þá var flutt inn fyrir tæpa 28 milljarða en út fyrir um sextán og hálfan milljarð. Halli á viðskiptum við útlönd fyrstu ellefu mánuði ársins er því kominn upp í 88,5 milljarða króna og hefur aldrei verið jafn mikill í krónum talið. Vöruskiptajöfnuðurinn var 58,3 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Ef fram heldur sem horfir mun viðskiptahalli við útlönd nema um hundrað milljörðum á árinu sem nú er næstum liðið. Það er næstum fjórum sinnum meira en gert er ráð fyrir í almennan rekstur Landspítala háskólasjúkrahúss í fjárlögum fyrir árið 2005. Ef innflutningur á þessu ári er borinn saman við síðasta ár munar mestu um stórfellda aukningu á innflutningi á eldsneyti sem aukist hefur um 40 af hundraði og flutningatæki en innflutningur á þeim hefur aukist um meira en 60 af hundraði það sem af er ári. Til að mynda hafa nær átjánþúsund nýir bílar verið skráðir af Umferðarstofu það sem af er ári en allt síðasta ár voru þeir tæplega fjórtánþúsund. Aldrei hafa fleiri fólksbílar verið fluttir inn til landsins á einu ári en gamla metið er síðan 1999 en þá voru fluttir inn tæplega 17 þúsund bílar. Viðskiptahallinn hefur verið óhagstæður nú í 21 mánuð í röð og stefnir sem fyrr segir í að slá öll met. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Vöruskipti við útlönd voru óhagstæð upp á um ellefu milljarða króna í nóvember en þá var flutt inn fyrir tæpa 28 milljarða en út fyrir um sextán og hálfan milljarð. Halli á viðskiptum við útlönd fyrstu ellefu mánuði ársins er því kominn upp í 88,5 milljarða króna og hefur aldrei verið jafn mikill í krónum talið. Vöruskiptajöfnuðurinn var 58,3 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Ef fram heldur sem horfir mun viðskiptahalli við útlönd nema um hundrað milljörðum á árinu sem nú er næstum liðið. Það er næstum fjórum sinnum meira en gert er ráð fyrir í almennan rekstur Landspítala háskólasjúkrahúss í fjárlögum fyrir árið 2005. Ef innflutningur á þessu ári er borinn saman við síðasta ár munar mestu um stórfellda aukningu á innflutningi á eldsneyti sem aukist hefur um 40 af hundraði og flutningatæki en innflutningur á þeim hefur aukist um meira en 60 af hundraði það sem af er ári. Til að mynda hafa nær átjánþúsund nýir bílar verið skráðir af Umferðarstofu það sem af er ári en allt síðasta ár voru þeir tæplega fjórtánþúsund. Aldrei hafa fleiri fólksbílar verið fluttir inn til landsins á einu ári en gamla metið er síðan 1999 en þá voru fluttir inn tæplega 17 þúsund bílar. Viðskiptahallinn hefur verið óhagstæður nú í 21 mánuð í röð og stefnir sem fyrr segir í að slá öll met.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Sjá meira