Veðbankinn opnaður 26. janúar 2005 00:01 Landsbankinn, Icelandair og Vísir eru styrktaraðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Þjóðleikhúsinu 2. febrúar 2005. Þessi fyrirtæki standa nú fyrir þeirri nýjung að bjóða almenningi að giska á hver vinnur í hverjum flokki og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem nær flestum réttum. Einnig er hægt að taka þátt í kosningu á vinsælasta flytjanda íslands með netkosningu á visir.is og verða sérstök verðlaun veitt í þessum flokki á hátíðinni. Vinsælasti flytjandinn - Val almennings Vísir annast almenna netkosningu í vali á vinsælasta flytjanda ársins sem hægt er að velja úr hópi þeirra sem hlutu tilnefningu í Popp og Rokk-flokki og Jazzflokki. Netkosning á Vísi stendur til klukkan 18:00 að kvöldi þriðjudagsins 1. febrúar. Að morgni 2. febrúar hefst síma- og SMS-kosning og stendur valið þá á milli þeirra sem verða í fimm efstu sætunum í netkosningunni. Niðurstaðan í vali almennings á vinsælasta flytjanda ársins 2004 verður síðan kynnt í lok útsendingar frá hátíðarsamkomu tónlistarmanna í Þjóðleikhúsinu. Þátttakendur í kosningunni fara í pott sem dregið verður úr að kvöldi 1. febrúar. Tveir heppnir þátttakendur fá miða fyrir tvo á hátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Veðbanki - Vinningur á tónleika með U2 í Kaupmannahöfn Dómnefndir hafa valið verk og flytjendur í fjórum flokkum 1) Popp og Rokk-flokki, 2) Sígild tónlist og samtíma tónlist, 3) Jazzflokki og 4) önnur verðlaun. Nú hefur Í FYRSTA SINN verið opnaður ?veðbanki? á Vísi í tengslum við Íslensku tónlistarverðlaunin en þar gefst kostur á að spá fyrir um úrslit í öllum flokkum.Sá eða sú sem kemst næst því að spá fyrir um verðlaunahafa hlýtur að launum ferð til Kaupmannahafnar með Icelandair ásamt gistingu fyrir tvo, miða á tónleika með U2 á Parken og 2000 krónur danskar í gjaldeyri frá Landsbankanum. Upplýsingar um vinningshafa verða birtar hér á Vísi föstudaginn 4. febrúar 2005. Atburðir Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Landsbankinn, Icelandair og Vísir eru styrktaraðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Þjóðleikhúsinu 2. febrúar 2005. Þessi fyrirtæki standa nú fyrir þeirri nýjung að bjóða almenningi að giska á hver vinnur í hverjum flokki og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem nær flestum réttum. Einnig er hægt að taka þátt í kosningu á vinsælasta flytjanda íslands með netkosningu á visir.is og verða sérstök verðlaun veitt í þessum flokki á hátíðinni. Vinsælasti flytjandinn - Val almennings Vísir annast almenna netkosningu í vali á vinsælasta flytjanda ársins sem hægt er að velja úr hópi þeirra sem hlutu tilnefningu í Popp og Rokk-flokki og Jazzflokki. Netkosning á Vísi stendur til klukkan 18:00 að kvöldi þriðjudagsins 1. febrúar. Að morgni 2. febrúar hefst síma- og SMS-kosning og stendur valið þá á milli þeirra sem verða í fimm efstu sætunum í netkosningunni. Niðurstaðan í vali almennings á vinsælasta flytjanda ársins 2004 verður síðan kynnt í lok útsendingar frá hátíðarsamkomu tónlistarmanna í Þjóðleikhúsinu. Þátttakendur í kosningunni fara í pott sem dregið verður úr að kvöldi 1. febrúar. Tveir heppnir þátttakendur fá miða fyrir tvo á hátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Veðbanki - Vinningur á tónleika með U2 í Kaupmannahöfn Dómnefndir hafa valið verk og flytjendur í fjórum flokkum 1) Popp og Rokk-flokki, 2) Sígild tónlist og samtíma tónlist, 3) Jazzflokki og 4) önnur verðlaun. Nú hefur Í FYRSTA SINN verið opnaður ?veðbanki? á Vísi í tengslum við Íslensku tónlistarverðlaunin en þar gefst kostur á að spá fyrir um úrslit í öllum flokkum.Sá eða sú sem kemst næst því að spá fyrir um verðlaunahafa hlýtur að launum ferð til Kaupmannahafnar með Icelandair ásamt gistingu fyrir tvo, miða á tónleika með U2 á Parken og 2000 krónur danskar í gjaldeyri frá Landsbankanum. Upplýsingar um vinningshafa verða birtar hér á Vísi föstudaginn 4. febrúar 2005.
Atburðir Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira