Ekkert félag í sömu aðstöðu og Síminn 24. mars 2006 00:01 Umkvartanir Lýðs Guðmundssonar, stjórnarformanns Símans, meðal annars um að Dagsbrún hafi skert virka samkeppni á fjarskipta- og fjölmiðlamarkaði með heimild Samkeppniseftirlitsins, koma Gunnari Smára Egilssyni, forstjóra Dagsbrúnar, spánskt fyrir sjónir. Það er einkennilegt að heyra þetta frá stjórnarformanni fyrirtækis sem er líklega það fyrirtæki á Íslandi sem hefur mesta yfirburði á sínum markaði. Síminn hefur 65-70 prósenta hlutdeild á fjarskiptamarkaði og hefur notið velvildar stjórnvalda og samkeppnisyfirvalda. Gunnar Smári spyr hvort Síminn hafi ætlast til þess að þegar hann færi inn á fjölmiðlamarkað myndu aðrir einfaldlega víkja. Um það snerust tillögur Símans upphaflega, að taka það mikið fyrir dreifingu að þeir hefðu tekið stóran hluta af framlegðinni sem fæst út sjónvarpsrekstri á Íslandi. Þeirra hugmyndir um mikilvægi dreifingarinnar voru þannig. Hann telur að það hafi kostað Símann um 1.500-2.000 milljónir að komast inn á sjónvarpsmarkað með kaupum á Skjá einum. Þegar reksturinn gangi ekki nógu vel sé kvartað yfir þeim sem fyrir eru, yfir því að geta ekki keppt um bandarískt sjónvarpsefni við Dagsbrún og beðið um aðstoð samkeppnisyfirvalda. Það er eins og allur heimur þar sem Síminn getur ekki skipt við sjálfan sig sé vondur heimur. Gunnar Smári undrast mjög viðbrögð Símans vegna kaupa Dagsbrúnar á helmingshlut í Kögun og að Síminn muni endurskoða samninga sína við Kögun, einn sinn stærsta viðskiptavin. Þeir ætluðu að ná fullri stjórn á Kögun á kostnað annarra hluthafa með því að fá þrjá stjórnarmenn, þar sem þeir ættu aðeins 38 prósent í ðöru félaginu en 100 prósent í hinu. Svo lætur Síminn eins og hann sé hissa á því að aðrir hluthafar, sem höfðu lýst stöðu sinni sem óþolandi, hafi gripið fyrsta tækifæri til að selja sig út. Innlent Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira
Umkvartanir Lýðs Guðmundssonar, stjórnarformanns Símans, meðal annars um að Dagsbrún hafi skert virka samkeppni á fjarskipta- og fjölmiðlamarkaði með heimild Samkeppniseftirlitsins, koma Gunnari Smára Egilssyni, forstjóra Dagsbrúnar, spánskt fyrir sjónir. Það er einkennilegt að heyra þetta frá stjórnarformanni fyrirtækis sem er líklega það fyrirtæki á Íslandi sem hefur mesta yfirburði á sínum markaði. Síminn hefur 65-70 prósenta hlutdeild á fjarskiptamarkaði og hefur notið velvildar stjórnvalda og samkeppnisyfirvalda. Gunnar Smári spyr hvort Síminn hafi ætlast til þess að þegar hann færi inn á fjölmiðlamarkað myndu aðrir einfaldlega víkja. Um það snerust tillögur Símans upphaflega, að taka það mikið fyrir dreifingu að þeir hefðu tekið stóran hluta af framlegðinni sem fæst út sjónvarpsrekstri á Íslandi. Þeirra hugmyndir um mikilvægi dreifingarinnar voru þannig. Hann telur að það hafi kostað Símann um 1.500-2.000 milljónir að komast inn á sjónvarpsmarkað með kaupum á Skjá einum. Þegar reksturinn gangi ekki nógu vel sé kvartað yfir þeim sem fyrir eru, yfir því að geta ekki keppt um bandarískt sjónvarpsefni við Dagsbrún og beðið um aðstoð samkeppnisyfirvalda. Það er eins og allur heimur þar sem Síminn getur ekki skipt við sjálfan sig sé vondur heimur. Gunnar Smári undrast mjög viðbrögð Símans vegna kaupa Dagsbrúnar á helmingshlut í Kögun og að Síminn muni endurskoða samninga sína við Kögun, einn sinn stærsta viðskiptavin. Þeir ætluðu að ná fullri stjórn á Kögun á kostnað annarra hluthafa með því að fá þrjá stjórnarmenn, þar sem þeir ættu aðeins 38 prósent í ðöru félaginu en 100 prósent í hinu. Svo lætur Síminn eins og hann sé hissa á því að aðrir hluthafar, sem höfðu lýst stöðu sinni sem óþolandi, hafi gripið fyrsta tækifæri til að selja sig út.
Innlent Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira