Lög sett á verkfall í Noregi 13. júní 2006 06:30 BNbank í Osló BNbank er systurbanki Glitnis. Ef ekki hefði verið gripið í taumana hefði lítið verið unnið þar í gær. Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. Á sunnudag boðaði atvinnumálaráðherra landsins að sett yrðu lög sem bönnuðu vinnudeiluna. Í byrjun mánaðarins fóru um 6.000 tryggingastarfsmenn í verkfall og í gær áttu að bætast við starfsmenn sparisjóða og atvinnurekendur ætluðu að setja á verkbann. Ríkisstjórnin kvað óviðunandi að láta átökin stigmagnast þannig, enda hefði athafnalíf í landinu lamast. Deilunni var því vísað til nefndar. Finansforbundet mótmælir og telur óeðlilegt að gripið sé inn í launadeilu á frjálsum markaði með þessum hætti. Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. Á sunnudag boðaði atvinnumálaráðherra landsins að sett yrðu lög sem bönnuðu vinnudeiluna. Í byrjun mánaðarins fóru um 6.000 tryggingastarfsmenn í verkfall og í gær áttu að bætast við starfsmenn sparisjóða og atvinnurekendur ætluðu að setja á verkbann. Ríkisstjórnin kvað óviðunandi að láta átökin stigmagnast þannig, enda hefði athafnalíf í landinu lamast. Deilunni var því vísað til nefndar. Finansforbundet mótmælir og telur óeðlilegt að gripið sé inn í launadeilu á frjálsum markaði með þessum hætti.
Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira