Ferðalangur stóðst ekki læknisskoðun 23. ágúst 2006 07:15 Daisuke Enomoto Japanski kaupsýslumaðurinn brosir í kampinn íklæddur geimbúningi. MYND/AFP Japanski kaupsýslumaðurinn Daisuke Enomoto, sem keypti sér farmiða í vor með rússneska geimfarinu Soyuz og stefndi að því að verða fjórði einstaklingurinn til að dvelja í tíu daga í alþjóðlegu geimstöðinni, stóðst ekki læknisskoðun um helgina og fær þar af leiðandi ekki að uppfylla draum sinn. Fyrirhugað var að Enomoto, sem er 34 ára og fyrrum stjórnarmaður í japanska netfyrirtækinu Livedoor, færi í loftið áleiðis til geimstöðvarinnar um miðjan næsta mánuð. Talsmaður rússnesku geimvísindastofnunarinnar, Roskosmos, vildi ekki tilgreina nákvæmlega hvað amaði að Enomoto. Annar ferðalangur mun að öllum líkindum fara til stöðvarinnar í hans stað. Ekkert hefur verið látið uppi um hvort Enomoto fái ferðina endurgreidda en víst þykir að hann hafi pungað út vel yfir milljarði króna fyrir sætið. Bandaríski auðkýfingurinn Greg Olson, sem var sextugur þegar hann fór til geimstöðvarinnar í október í fyrra, stóðst heldur ekki læknisskoðun í fyrstu. Hann varð af ferðinni í það skiptið en stóðst aðra læknisskoðun og fór að lokum út í geim nokkru síðar en áætlað var. Viðskipti Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Japanski kaupsýslumaðurinn Daisuke Enomoto, sem keypti sér farmiða í vor með rússneska geimfarinu Soyuz og stefndi að því að verða fjórði einstaklingurinn til að dvelja í tíu daga í alþjóðlegu geimstöðinni, stóðst ekki læknisskoðun um helgina og fær þar af leiðandi ekki að uppfylla draum sinn. Fyrirhugað var að Enomoto, sem er 34 ára og fyrrum stjórnarmaður í japanska netfyrirtækinu Livedoor, færi í loftið áleiðis til geimstöðvarinnar um miðjan næsta mánuð. Talsmaður rússnesku geimvísindastofnunarinnar, Roskosmos, vildi ekki tilgreina nákvæmlega hvað amaði að Enomoto. Annar ferðalangur mun að öllum líkindum fara til stöðvarinnar í hans stað. Ekkert hefur verið látið uppi um hvort Enomoto fái ferðina endurgreidda en víst þykir að hann hafi pungað út vel yfir milljarði króna fyrir sætið. Bandaríski auðkýfingurinn Greg Olson, sem var sextugur þegar hann fór til geimstöðvarinnar í október í fyrra, stóðst heldur ekki læknisskoðun í fyrstu. Hann varð af ferðinni í það skiptið en stóðst aðra læknisskoðun og fór að lokum út í geim nokkru síðar en áætlað var.
Viðskipti Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira