Ford íhugar sölu dótturfélaga 6. september 2006 00:01 Aston Martin V12 Vanquish Þegar bandaríski bílaframleiðandinn Ford keypti framleiðslu Aston Martin bíla fyrir 19 árum voru sárafáir bílar af þessari gerð framleiddir. Forsvarsmenn bandaríska bílaframleiðandans Ford opinberuðu í síðustu viku áætlanir þess efnis að selja framleiðslu Aston Martin sportbílsins, sem framleiddur er í Bretlandi. Ford keypti 75 prósenta hlut í Aston Martin árið 1987 en lauk kaupum á öllu hlutafé í fyrirtækinu sjö árum síðar. Að sögn Toms Hoyt, talsmanns Ford, framleiddi fyrirtækið einungis 46 bíla árið 1992 en eftir að fyrirtækið tók reksturinn yfir var blásið til sóknar og hefur nú rúmlega 30.000 bílum verið ekið út um dyr verksmiðjunnar. Ford skilaði jafnvirði 90 milljarða króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins og hefur verið ákveðið að segja upp 30.000 manns og loka 14 verksmiðjum fyrirtækisins á næstu átta árum í hagræðingarskyni. Þá standa enn yfir viðræður á milli Ford, japanska bílaframleiðandans Nissan og hins franska Renault um hugsanlegt samstarf en horft er til þess að samstarfið muni bæta hag þríeykisins. Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn bandaríska bílaframleiðandans Ford opinberuðu í síðustu viku áætlanir þess efnis að selja framleiðslu Aston Martin sportbílsins, sem framleiddur er í Bretlandi. Ford keypti 75 prósenta hlut í Aston Martin árið 1987 en lauk kaupum á öllu hlutafé í fyrirtækinu sjö árum síðar. Að sögn Toms Hoyt, talsmanns Ford, framleiddi fyrirtækið einungis 46 bíla árið 1992 en eftir að fyrirtækið tók reksturinn yfir var blásið til sóknar og hefur nú rúmlega 30.000 bílum verið ekið út um dyr verksmiðjunnar. Ford skilaði jafnvirði 90 milljarða króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins og hefur verið ákveðið að segja upp 30.000 manns og loka 14 verksmiðjum fyrirtækisins á næstu átta árum í hagræðingarskyni. Þá standa enn yfir viðræður á milli Ford, japanska bílaframleiðandans Nissan og hins franska Renault um hugsanlegt samstarf en horft er til þess að samstarfið muni bæta hag þríeykisins.
Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira