Síminn vill ekki í fjölmiðla 6. september 2006 00:01 Exista leitar að tækifærum til að útvíkka starfsemi sína í Bretlandi og meginlandi Evrópu og beinast þar sjónir manna að vátryggingarekstri og eignaleigustarfsemi, að sögn Lýðs Guðmundssonar, starfandi stjórnarformanns félagsins, sem er í viðtali við Markaðinn í dag. Félagið deilir skrifstofu með Bakkavör og Símanum í Lundúnum og leitar að yfirtökutækifærum, bæði í skráðum og óskráðum félögum. Skráning Exista í næstu viku er stærsta nýskráning félags í Kauphöll Íslands en félagið er metið á allt að 233 milljarða króna. Með henni slá menn tvær flugur í einu höggi: losa um krosseignarhald milli Exista og KB banka og búa til mikil verðmæti fyrir eigendur. Exista er stærsti hluthafinn í Símanum sem verður settur á markað í lok næsta árs. Horfa eigendur og stjórnendur Símans til kaupa á erlendum símafyrirtækjum og færa reksturinn í sama form og Síminn er. Miklar hræringar og breytingar hafa verið á innlendum fjölmiðlamarkaði. Lýður hafnar öllum kenningum um sókn Símans inn á innlendan fjölmiðlamarkað í samfloti við önnur fyrirtæki. Síminn vill einbeita sér að dreifingu efnis, sem er sérsvið fyrirtækisins en ekki rekstur fjölmiðlafyrirtækja. Allar sögur um það að Morgunblaðið, Síminn og Skjár einn eigi að verða ein fjölmiðlasamsteypa eru algjörlega úr lausu lofti gripnar. Þær hugmyndir hafa aldrei verið ræddar. Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Exista leitar að tækifærum til að útvíkka starfsemi sína í Bretlandi og meginlandi Evrópu og beinast þar sjónir manna að vátryggingarekstri og eignaleigustarfsemi, að sögn Lýðs Guðmundssonar, starfandi stjórnarformanns félagsins, sem er í viðtali við Markaðinn í dag. Félagið deilir skrifstofu með Bakkavör og Símanum í Lundúnum og leitar að yfirtökutækifærum, bæði í skráðum og óskráðum félögum. Skráning Exista í næstu viku er stærsta nýskráning félags í Kauphöll Íslands en félagið er metið á allt að 233 milljarða króna. Með henni slá menn tvær flugur í einu höggi: losa um krosseignarhald milli Exista og KB banka og búa til mikil verðmæti fyrir eigendur. Exista er stærsti hluthafinn í Símanum sem verður settur á markað í lok næsta árs. Horfa eigendur og stjórnendur Símans til kaupa á erlendum símafyrirtækjum og færa reksturinn í sama form og Síminn er. Miklar hræringar og breytingar hafa verið á innlendum fjölmiðlamarkaði. Lýður hafnar öllum kenningum um sókn Símans inn á innlendan fjölmiðlamarkað í samfloti við önnur fyrirtæki. Síminn vill einbeita sér að dreifingu efnis, sem er sérsvið fyrirtækisins en ekki rekstur fjölmiðlafyrirtækja. Allar sögur um það að Morgunblaðið, Síminn og Skjár einn eigi að verða ein fjölmiðlasamsteypa eru algjörlega úr lausu lofti gripnar. Þær hugmyndir hafa aldrei verið ræddar.
Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira