Dótturfélag Baugs eykur umfang sitt 7. september 2006 09:04 Ed Hyslop, framkvæmdastjóri dótturfélags Baugs, Woodward Foodservice Dótturfélag Baugs, Woodward Foodservice, tilkynnti í gær um kaup á samkeppnisaðilanum DBC Foodservice. Woodward sér veitinga- og öldurhúsum, hótelum og skólum í Bretlandi fyrir matvöru af ýmissi gerð. Áætluð velta sameinaðs félags er 500 milljónir punda á ári, sem nemur um 65,5 milljörðum íslenskra króna. Úr verður þriðji stærsti birgðasali í veitingaþjónustu af þessu tagi í Bretlandi. Baugur er orðinn mikilvægur leikmaður á breskum smásölumarkaði og vangaveltur um frekari fyrirætlanir félagsins þar eru oft líflegar. Í gær fullyrti Financial Times að félagið hefði í hyggju að taka yfir bresku verslanakeðjuna Woolworths og fækka verslunum hennar verulega. Baugur á um tíu prósenta hlut í keðjunni og er meðal stærstu hluthafa. Talsmenn Baugs vilja ekki tjá sig um málið og segja það ekki annað en vangaveltur. Vitað er að margir hluthafar Woolworths telja fýsilegan kost að skipta upp félaginu og þykir líklegt að Baugur deili þeirri skoðun. - hhs Viðskipti Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Dótturfélag Baugs, Woodward Foodservice, tilkynnti í gær um kaup á samkeppnisaðilanum DBC Foodservice. Woodward sér veitinga- og öldurhúsum, hótelum og skólum í Bretlandi fyrir matvöru af ýmissi gerð. Áætluð velta sameinaðs félags er 500 milljónir punda á ári, sem nemur um 65,5 milljörðum íslenskra króna. Úr verður þriðji stærsti birgðasali í veitingaþjónustu af þessu tagi í Bretlandi. Baugur er orðinn mikilvægur leikmaður á breskum smásölumarkaði og vangaveltur um frekari fyrirætlanir félagsins þar eru oft líflegar. Í gær fullyrti Financial Times að félagið hefði í hyggju að taka yfir bresku verslanakeðjuna Woolworths og fækka verslunum hennar verulega. Baugur á um tíu prósenta hlut í keðjunni og er meðal stærstu hluthafa. Talsmenn Baugs vilja ekki tjá sig um málið og segja það ekki annað en vangaveltur. Vitað er að margir hluthafar Woolworths telja fýsilegan kost að skipta upp félaginu og þykir líklegt að Baugur deili þeirri skoðun. - hhs
Viðskipti Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira