Minna álag á bréf bankanna 14. september 2006 09:29 Nokkuð skörp lækkunarhrina hefur verið á tryggingaálag skuldabréfa bankanna (CDS) á erlendum mörkuðum undanfarna viku. Í gær var álagið 65 punktar á bréf í KB banka og 55 á bréf Landsbankans. Hefur það lækkað um í kringum tíu punkta yfir línuna undanfarna viku. Hraðast hefur álagið á bréf í Glitni lækkað, úr fimmtíu punktum í 45 á einungis tveimur dögum. Það gerðist í beinu framhaldi af skuldabréfaútgáfu Glitnis í Bandaríkjunum sem tilkynnt var um í fyrradag. Að sögn Ingvars H. Ragnarssonar, forstöðumanns alþjóðlegrar fjármögnunar Glitnis, voru gríðarlega góð viðbrögð við skuldabréfaútgáfunni. Pantanir voru upp á tæpa 1,3 milljarða dollara en við gáfum út fyrir 25 milljónir. Þar að auki var fjárfestahópurinn mjög sterkur. Sérfróðum ber saman um að jákvæður tónn sé nú ríkjandi á markaðnum. Til merkis um það, og aukið traust til íslensks efnahagslífs, hafi markaðurinn ekki sýnt nein viðbrögð þegar Moodys lækkaði lánshæfismatseinkunn fyrir fjárhagslegan styrk KB banka í fyrradag. Við byrjuðum að merkja jákvæðari tón í byrjun ágúst í kjölfar sterkra milliuppgjöra. Nokkrar jákvæðar fréttir hafa svo ýtt frekar undir þetta traust. Bankarnir hafa verið að gefa upplýsingar um sterka lausafjárstöðu sem jafngildir endurfjármögnun næsta árs, Landsbankinn var með mjög vel heppnaða skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjunum og Fitsch staðfesti lánshæfismat á Glitni og Kaupþingi, svo eitthvað sé nefnt, segir Ingvar. - hhs Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Nokkuð skörp lækkunarhrina hefur verið á tryggingaálag skuldabréfa bankanna (CDS) á erlendum mörkuðum undanfarna viku. Í gær var álagið 65 punktar á bréf í KB banka og 55 á bréf Landsbankans. Hefur það lækkað um í kringum tíu punkta yfir línuna undanfarna viku. Hraðast hefur álagið á bréf í Glitni lækkað, úr fimmtíu punktum í 45 á einungis tveimur dögum. Það gerðist í beinu framhaldi af skuldabréfaútgáfu Glitnis í Bandaríkjunum sem tilkynnt var um í fyrradag. Að sögn Ingvars H. Ragnarssonar, forstöðumanns alþjóðlegrar fjármögnunar Glitnis, voru gríðarlega góð viðbrögð við skuldabréfaútgáfunni. Pantanir voru upp á tæpa 1,3 milljarða dollara en við gáfum út fyrir 25 milljónir. Þar að auki var fjárfestahópurinn mjög sterkur. Sérfróðum ber saman um að jákvæður tónn sé nú ríkjandi á markaðnum. Til merkis um það, og aukið traust til íslensks efnahagslífs, hafi markaðurinn ekki sýnt nein viðbrögð þegar Moodys lækkaði lánshæfismatseinkunn fyrir fjárhagslegan styrk KB banka í fyrradag. Við byrjuðum að merkja jákvæðari tón í byrjun ágúst í kjölfar sterkra milliuppgjöra. Nokkrar jákvæðar fréttir hafa svo ýtt frekar undir þetta traust. Bankarnir hafa verið að gefa upplýsingar um sterka lausafjárstöðu sem jafngildir endurfjármögnun næsta árs, Landsbankinn var með mjög vel heppnaða skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjunum og Fitsch staðfesti lánshæfismat á Glitni og Kaupþingi, svo eitthvað sé nefnt, segir Ingvar. - hhs
Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira