Þenslan náði hámarki í fyrra 16. september 2006 00:01 Jón Bjarki Bentsson, hagfræðingur hjá Greiningu Glitnis Á öðrum ársfjórðungi þessa árs var 2,75 prósenta hagvöxtur hér á landi. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld talsvert meira, eða um sjö prósent, en hafa þó ekki vaxið hægar síðan á fjórða fjórðungi ársins 2003. Útflutningur dróst saman um sex prósent og verulega hægði á vexti innflutnings. Jókst hann um 6,25 prósent frá sama fjórðungi fyrra árs en hafði vaxið um meira en tuttugu prósent undanfarna sex fjórðunga þar á undan. Þetta sýna nýjar tölur um landsframleiðslu sem Hagstofan birti í gær. Samhliða þessu dró mikið úr vexti í einkaneyslu og fjárfestingu. Þensla var því nokkuð minni en áður var talið að sögn Jóns Bjarka Bentssonar, hagfræðings hjá Greiningu Glitnis. „Þetta bendir til þess að þenslan hafi náð hámarki í fyrra. Það er vissulega enn þá vöxtur, bæði í fjárfestingu og einkaneyslu, en það hægir ansi snarpt á honum.“ Aukning einkaneyslu hefur ekki verið minni frá því á fjórða fjórðungi ársins 2002. Er hún nú talin hafa vaxið um 4,25 prósent á öðrum ársfjórðungi en meðalvöxtur einkaneyslu í fyrra var 12,3 prósent. Enn er þó talsverður vöxtur í flestum liðum innfluttra neysluvara en þó var tuttugu prósenta samdráttur í kaupum á ökutækjum. Fjárfesting jókst um 6,25 prósent en hafði aukist um 36,25 prósent á fyrsta fjórðungi ársins og 37,25 á árinu 2005 í heild. Jón telur ekki líklegt að þessar upplýsingar hefðu breytt ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti um fimmtíu punkta í fyrradag en tónninn hefði ef til vill verið bjartari. Þær minnki jafnframt líkurnar á að stýrivextir verði enn hækkaðir á næsta vaxtaákvörðunardegi, 2. nóvember. - hhsVöxtur einkaneyslu minnkar Tuttugu prósenta samdráttur varð á kaupum á ökutækjum á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Sjá meira
Á öðrum ársfjórðungi þessa árs var 2,75 prósenta hagvöxtur hér á landi. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld talsvert meira, eða um sjö prósent, en hafa þó ekki vaxið hægar síðan á fjórða fjórðungi ársins 2003. Útflutningur dróst saman um sex prósent og verulega hægði á vexti innflutnings. Jókst hann um 6,25 prósent frá sama fjórðungi fyrra árs en hafði vaxið um meira en tuttugu prósent undanfarna sex fjórðunga þar á undan. Þetta sýna nýjar tölur um landsframleiðslu sem Hagstofan birti í gær. Samhliða þessu dró mikið úr vexti í einkaneyslu og fjárfestingu. Þensla var því nokkuð minni en áður var talið að sögn Jóns Bjarka Bentssonar, hagfræðings hjá Greiningu Glitnis. „Þetta bendir til þess að þenslan hafi náð hámarki í fyrra. Það er vissulega enn þá vöxtur, bæði í fjárfestingu og einkaneyslu, en það hægir ansi snarpt á honum.“ Aukning einkaneyslu hefur ekki verið minni frá því á fjórða fjórðungi ársins 2002. Er hún nú talin hafa vaxið um 4,25 prósent á öðrum ársfjórðungi en meðalvöxtur einkaneyslu í fyrra var 12,3 prósent. Enn er þó talsverður vöxtur í flestum liðum innfluttra neysluvara en þó var tuttugu prósenta samdráttur í kaupum á ökutækjum. Fjárfesting jókst um 6,25 prósent en hafði aukist um 36,25 prósent á fyrsta fjórðungi ársins og 37,25 á árinu 2005 í heild. Jón telur ekki líklegt að þessar upplýsingar hefðu breytt ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti um fimmtíu punkta í fyrradag en tónninn hefði ef til vill verið bjartari. Þær minnki jafnframt líkurnar á að stýrivextir verði enn hækkaðir á næsta vaxtaákvörðunardegi, 2. nóvember. - hhsVöxtur einkaneyslu minnkar Tuttugu prósenta samdráttur varð á kaupum á ökutækjum á öðrum ársfjórðungi.
Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Sjá meira