Hulunni svipt af andlitinu á Mars 4. október 2006 00:01 Hæðin á mars Margir telja að hæðin á Mars sé andlitsmynd Elvis Presley, sem Marsbúar hafi mótað til að sýna fram á að þar sé vitsmunalíf að finna. MYND/AP Sérfræðingar Evrópsku geimvísindastofnunarinnar (ESA) hafa svipt hulunni af bungunni leyndardómsfullu á Mars. Um er að ræða hæð eða lítið fjall á yfirborði plánetunnar. Bunga þessi hefur verið uppspretta ýmissa vangavelt.a síðan hún kom fyrst fram á myndum sem geimfarið Viking 1 tók árið 1976. Meðal annars hefur verið talið að andlit sjáist á myndinni, jafnvel af bandaríska rokkkónginum Elvis Presley, sem Marsbúar hafi mótað til að sýna fram á að vitsmunalíf sé að finna á plánetunni. Jafnvel NASA tókst ekki að slá á vangaveltur af þessum toga þrátt fyrir góðar og skýrar myndir af yfirborði Mars árið 1998 og 2001 sem sýndu að andlit Presleys væri fjall eða hæð. Það var geimfarið Mars Express sem náði nýjustu myndunum af plánetunni rauðu fyrir skömmu en um er að ræða skýrari myndir en nokkru sinni hafa náðst af yfirborðinu. Í tilkynningu frá ESA segir að andlitið sé helber hugarburður enda hafi myndirnar sýnt skýrt og greinilega að yfirborð Mars er fremur hæðótt og um fjall sé að ræða líkt því sem finnist á jarðkringlunni. Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sérfræðingar Evrópsku geimvísindastofnunarinnar (ESA) hafa svipt hulunni af bungunni leyndardómsfullu á Mars. Um er að ræða hæð eða lítið fjall á yfirborði plánetunnar. Bunga þessi hefur verið uppspretta ýmissa vangavelt.a síðan hún kom fyrst fram á myndum sem geimfarið Viking 1 tók árið 1976. Meðal annars hefur verið talið að andlit sjáist á myndinni, jafnvel af bandaríska rokkkónginum Elvis Presley, sem Marsbúar hafi mótað til að sýna fram á að vitsmunalíf sé að finna á plánetunni. Jafnvel NASA tókst ekki að slá á vangaveltur af þessum toga þrátt fyrir góðar og skýrar myndir af yfirborði Mars árið 1998 og 2001 sem sýndu að andlit Presleys væri fjall eða hæð. Það var geimfarið Mars Express sem náði nýjustu myndunum af plánetunni rauðu fyrir skömmu en um er að ræða skýrari myndir en nokkru sinni hafa náðst af yfirborðinu. Í tilkynningu frá ESA segir að andlitið sé helber hugarburður enda hafi myndirnar sýnt skýrt og greinilega að yfirborð Mars er fremur hæðótt og um fjall sé að ræða líkt því sem finnist á jarðkringlunni.
Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira