Kvikur pallíettufoss á gafli húss 26. október 2006 11:15 Theresa Himmer fyrir framan verk sitt, Sequinfall, í miðborg Reykjavíkur. Ung kona sem hér hefur starfað um hríð tekur þátt í vakningu myndlistarmanna þessa dagana með óvenjulegum hætti. Hún hefur gert veggmynd á gaflinn á Bankastræti 6 úr pallíettum. Verkið kallar Theresa Himmer Sequinfall og vísar þar til vakningarhátíðar starfssystkina sinna Sequences. Theresa hefur dvalið hér frá því vorið 2005 og starfar á Studio Granda. Hún er menntaður arkitekt frá Arkitektaskólanum í Árósum og lagði þar stund á tilraunir í byggingarlist og landslagshönnun. Verkið vísar beint í íslenska hefð í myndlist, fossamyndirnar. Það er gert úr skrautefni sem oftast er notað í skartklæði kvenna og leikhúsfólks, glitplötur hringlaga sem þekktastar eru undir alþjóðlega heitinu, pallíettur. Hún hefur fest 13.500 slíkar á nagla á gafl í miðborg Reykjavíkur en undir er óhrjálegur steinveggur með veggjakroti. Þegar vind hrærir verður fossmyndin á veggnum lifandi. Í tilkynningu frá Sequences er vakin athygli á að efnið er í raun í andstöðu við það náttúrulega fyrirbæri sem myndin dregur fram á alls ólíklegum stað: hráefnið er úr plasti í miðri borg á ókræsilegum gafli. Þessi gervifoss er á stöðugri hreyfingu, næstum lifandi, eins og náttúran sjálf. Vakning myndlistarmanna hefur á hátíðinni sótt inn á opinber svæði með áköfum og upplýsandi hætti. Verk Theresu er þar engin undantekning og verður vísast vegfarendum gleðigjafi meðan það er uppi. Menning Mest lesið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Ung kona sem hér hefur starfað um hríð tekur þátt í vakningu myndlistarmanna þessa dagana með óvenjulegum hætti. Hún hefur gert veggmynd á gaflinn á Bankastræti 6 úr pallíettum. Verkið kallar Theresa Himmer Sequinfall og vísar þar til vakningarhátíðar starfssystkina sinna Sequences. Theresa hefur dvalið hér frá því vorið 2005 og starfar á Studio Granda. Hún er menntaður arkitekt frá Arkitektaskólanum í Árósum og lagði þar stund á tilraunir í byggingarlist og landslagshönnun. Verkið vísar beint í íslenska hefð í myndlist, fossamyndirnar. Það er gert úr skrautefni sem oftast er notað í skartklæði kvenna og leikhúsfólks, glitplötur hringlaga sem þekktastar eru undir alþjóðlega heitinu, pallíettur. Hún hefur fest 13.500 slíkar á nagla á gafl í miðborg Reykjavíkur en undir er óhrjálegur steinveggur með veggjakroti. Þegar vind hrærir verður fossmyndin á veggnum lifandi. Í tilkynningu frá Sequences er vakin athygli á að efnið er í raun í andstöðu við það náttúrulega fyrirbæri sem myndin dregur fram á alls ólíklegum stað: hráefnið er úr plasti í miðri borg á ókræsilegum gafli. Þessi gervifoss er á stöðugri hreyfingu, næstum lifandi, eins og náttúran sjálf. Vakning myndlistarmanna hefur á hátíðinni sótt inn á opinber svæði með áköfum og upplýsandi hætti. Verk Theresu er þar engin undantekning og verður vísast vegfarendum gleðigjafi meðan það er uppi.
Menning Mest lesið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira