Hagnaður Landsvirkjunar minnkar á milli ára 6. mars 2006 10:35 Landsvirkjun í Reykjavík. Hagnaður af rekstri Landsvirkjunar nam tæpum 6,29 milljörðum króna á síðasta ári en var 7,19 milljarðar króna árið 2004. Í árslok námu heildareignir fyrirtækisins 182 milljörðum króna og var eiginfjárhlutfall 31,9 prósent, að því er fram kemur í ársreikningum Landsvirkjunar, sem lagðir verða fyrir ársfund fyrirtækisins eftir mánuð. Rekstrarhagnaður hækkaði um 1.072 milljónir króna miðað við árið 2004. Afskriftir eru 443 milljónum krónum lægri en árið á undan en fyrirtækið hefur í samræmi við lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur breytt um aðferð við meðferð á undirbúningskostnaði virkjana í ársreikningi. Í stað þess að eignfæra beinan rannsóknar- og þróunarkostnað er nú aðeins eignfærður þróunarkostnaður sem ætla má að afli tekna í framtíðinni, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Áhrif þessara breytinga á rekstrarreikning eru þau að afskriftir og gjaldfærður kostnaður verða um 138 milljónum króna lægri en ef fyrri aðferð hefði verið beitt. Aukning rekstrartekna er að verulegu leyti vegna hækkunar á orkuverði til stóriðju auk þess sem flutningskerfi Landsnets hf. er stærra en flutningskerfi Landsvirkjunar var áður. Meðalnafnvextir langtímalána voru um 3,51% á árinu 2005 en þeir voru um 4,0% árið áður. Í árslok 2005 voru 71% langtímalána í erlendri mynt. Góð afkoma á árinu 2005 skýrist meðal annars af gengishagnaði af langtímalánum. Gengishagnaðurinn er óinnleystur en gengishagnaður langtímalána skýrist aðallega af breytingum á gengi evru og dollars gagnvart krónu. Í tilkynningunni segir jafnframt að virkjanaframkvæmdir hófust við Kárahjnúka í framhaldi af gerð orkusölusamnings við Fjarðaál, dótturfélag Alcoa. Þar verður reist 690 MW aflstöð og jafnframt lagðar flutningslínur til Reyðarfjarðar. Stefnt er að því að fyrsta vél virkjunarinnar, af sex, verði gangsett 1. apríl 2007. Í árslok 2005 nam byggingarkostnaður Kárahnjúkavirkjunar 55,4 milljörðum króna, þar af var framkvæmt fyrir 21,1 milljarð á árinu. Byggingakostnaður flutningsvirkja nam 7,9 milljörðum króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Hagnaður af rekstri Landsvirkjunar nam tæpum 6,29 milljörðum króna á síðasta ári en var 7,19 milljarðar króna árið 2004. Í árslok námu heildareignir fyrirtækisins 182 milljörðum króna og var eiginfjárhlutfall 31,9 prósent, að því er fram kemur í ársreikningum Landsvirkjunar, sem lagðir verða fyrir ársfund fyrirtækisins eftir mánuð. Rekstrarhagnaður hækkaði um 1.072 milljónir króna miðað við árið 2004. Afskriftir eru 443 milljónum krónum lægri en árið á undan en fyrirtækið hefur í samræmi við lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur breytt um aðferð við meðferð á undirbúningskostnaði virkjana í ársreikningi. Í stað þess að eignfæra beinan rannsóknar- og þróunarkostnað er nú aðeins eignfærður þróunarkostnaður sem ætla má að afli tekna í framtíðinni, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Áhrif þessara breytinga á rekstrarreikning eru þau að afskriftir og gjaldfærður kostnaður verða um 138 milljónum króna lægri en ef fyrri aðferð hefði verið beitt. Aukning rekstrartekna er að verulegu leyti vegna hækkunar á orkuverði til stóriðju auk þess sem flutningskerfi Landsnets hf. er stærra en flutningskerfi Landsvirkjunar var áður. Meðalnafnvextir langtímalána voru um 3,51% á árinu 2005 en þeir voru um 4,0% árið áður. Í árslok 2005 voru 71% langtímalána í erlendri mynt. Góð afkoma á árinu 2005 skýrist meðal annars af gengishagnaði af langtímalánum. Gengishagnaðurinn er óinnleystur en gengishagnaður langtímalána skýrist aðallega af breytingum á gengi evru og dollars gagnvart krónu. Í tilkynningunni segir jafnframt að virkjanaframkvæmdir hófust við Kárahjnúka í framhaldi af gerð orkusölusamnings við Fjarðaál, dótturfélag Alcoa. Þar verður reist 690 MW aflstöð og jafnframt lagðar flutningslínur til Reyðarfjarðar. Stefnt er að því að fyrsta vél virkjunarinnar, af sex, verði gangsett 1. apríl 2007. Í árslok 2005 nam byggingarkostnaður Kárahnjúkavirkjunar 55,4 milljörðum króna, þar af var framkvæmt fyrir 21,1 milljarð á árinu. Byggingakostnaður flutningsvirkja nam 7,9 milljörðum króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira