Arcelor rennur saman við Severstal 26. maí 2006 14:22 Guy Dolle og Joseph Kinch, hæstráðendur hjá Arcelor, ásamt Alexey Mordashov, eiganda Severstal í höfuðstöðvum Acelor í Lúxemborg í dag. MYND/AFP Alþjóðlega stálfyrirtækið Arcelor greindi frá því í dag að það ætli að renna saman við rússneska stálfyrirtækið Severstal. Ákvörðunin er sögð viðbrögð fyrirtækisins við óvinveittu yfirtökutilboði breska stálframleiðandans Mittal í Arcelor. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun Arcelor eignast 68 prósenta hlut í sameinuðu fyrirtæki en milljarðamæringurinn Alexey Mordashov, eigandi Severstal, mun eiga 32 prósent. Hann er jafnframt sagður hafa náin tengsl við stjórnvöld í Rússlandi. Fjármálasérfræðingar í Rússlandi segja að án góðra tengsla við stjórnvöld hafi Mordashov aldrei fengið leyfi til samstarfs við Arcelor. Sameinað fyrirtæki mun eftir sem áður starfa undir nafni Arcelor en búist er við að samruna fyrirtækjanna ljúki í enda júlí í sumar. Að honum loknum verður til eitt stærsta stálfyrirtæki í heimi með heildarveltu upp á 46 milljarða evrur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alþjóðlega stálfyrirtækið Arcelor greindi frá því í dag að það ætli að renna saman við rússneska stálfyrirtækið Severstal. Ákvörðunin er sögð viðbrögð fyrirtækisins við óvinveittu yfirtökutilboði breska stálframleiðandans Mittal í Arcelor. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun Arcelor eignast 68 prósenta hlut í sameinuðu fyrirtæki en milljarðamæringurinn Alexey Mordashov, eigandi Severstal, mun eiga 32 prósent. Hann er jafnframt sagður hafa náin tengsl við stjórnvöld í Rússlandi. Fjármálasérfræðingar í Rússlandi segja að án góðra tengsla við stjórnvöld hafi Mordashov aldrei fengið leyfi til samstarfs við Arcelor. Sameinað fyrirtæki mun eftir sem áður starfa undir nafni Arcelor en búist er við að samruna fyrirtækjanna ljúki í enda júlí í sumar. Að honum loknum verður til eitt stærsta stálfyrirtæki í heimi með heildarveltu upp á 46 milljarða evrur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira