Verðbólgan skapar óvissu 29. júní 2006 11:53 Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, ásamt Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands. Mynd/AFP Mervyn King, seðlabankastjóri Englands, sagði á fundi með breskum þingmönnum í Bretlandi í dag að hættan sem stafi af verðbólguhækkunum á heimsvísu hafi skapað óvissu í efnahagslífi margra þjóða. King sagði ástæður verðbólguhækkana undanfarið stafa helst af miklum verðhækkunum á olíu og gasi en vegna þessa væru seðlabankar víða um heim undir þrýstingi að hækka stýrivexti. Ennfremur sagði seðlabankastjórinn að kollegi sinn í Bandaríkjunum væri í sérstaklega erfiðri stöðu þar sem verðbólgan hefði aukist þar í landi þrátt fyrir minni eftirspurnar á innanlandsmarkaði og hægingar á efnahagslífinu. Fátt bendir til að Englandsbanki hækki stýrivexti sína, sem eru 4,5 prósent og hafa verið óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að stýrivextir hafa staðið óbreyttir í þetta langan tíma eru þær að litlar breytingar hafa orðið í bresku efnahagslífi síðan bankinn birti síðustu verðbólguspá sína í maí, að sögn Kings. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mervyn King, seðlabankastjóri Englands, sagði á fundi með breskum þingmönnum í Bretlandi í dag að hættan sem stafi af verðbólguhækkunum á heimsvísu hafi skapað óvissu í efnahagslífi margra þjóða. King sagði ástæður verðbólguhækkana undanfarið stafa helst af miklum verðhækkunum á olíu og gasi en vegna þessa væru seðlabankar víða um heim undir þrýstingi að hækka stýrivexti. Ennfremur sagði seðlabankastjórinn að kollegi sinn í Bandaríkjunum væri í sérstaklega erfiðri stöðu þar sem verðbólgan hefði aukist þar í landi þrátt fyrir minni eftirspurnar á innanlandsmarkaði og hægingar á efnahagslífinu. Fátt bendir til að Englandsbanki hækki stýrivexti sína, sem eru 4,5 prósent og hafa verið óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að stýrivextir hafa staðið óbreyttir í þetta langan tíma eru þær að litlar breytingar hafa orðið í bresku efnahagslífi síðan bankinn birti síðustu verðbólguspá sína í maí, að sögn Kings.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira