Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 26. júlí 2006 17:00 Sigrún Magna leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á fimmtudag Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju. Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju.
Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira