Menningarnótt á Þjóðminjasafninu 16. ágúst 2006 15:30 Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur óslitið fram að lokun safnsins kl. 21. Íslenskar konur, huldar og aðrar sýnilegri, eru viðfangsefni dagsins í leiðsögnum, söng og sögum sérfróðra um sýningar safnsins. Hvar eru konurnar? er ratleikur fyrir alla fjölskylduna og hin sígilda kvikmynd um Gilitrutt verður sýnd á klukkutíma fresti frá klukkan 14.45 í Fyrirlestrasal safnsins. Þá fá gestir einnig tækifæri til að rækta skáldgáfu sína. Kl. 15 og 20 Kvennafans - leiðsögn Þorgerðar Þorvaldsdóttur sagn- og kynjafræðings um konur í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Kl. 14 og 17 Leiðsögn Hrafnhildar Schram listfræðings um sýninguna Huldukonur í íslenskri myndlist í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Kl. 13 og 16 Hildigunnur Þráinsdóttir leikkona segir sögur af tröllskessum, álfkonum og huldukonum. Kl. 13.30 og 16.30 Bára Grímsdóttir tónlistarmaður flytur tónlist sem hæfir tilefninu. Kl. 14.45, 15.45, 16.45, 17.45, 18.45, og 19.45 Kvikmyndin Gilitrutt frá árinu 1957 sýnd í Fyrirlestrarsal. Allan daginn: · Ratleikur: Hvar eru konurnar? fyrir börn og fullorðna · Sögukefli á Veggnum þar sem gestir sameinast um að semja álfa- og tröllasögur. · Með gullband um sig miðja. Sýning á íslenskum búningum og búningaskarti. · Huldukonur í íslenskri myndlist. Síðasta sýningarhelgi. Kvenlegar dyggðir í Safnbúð og ástríðukaffi í Kaffitári. Opið frá kl. 10-21 Aðgangur ókeypis Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur óslitið fram að lokun safnsins kl. 21. Íslenskar konur, huldar og aðrar sýnilegri, eru viðfangsefni dagsins í leiðsögnum, söng og sögum sérfróðra um sýningar safnsins. Hvar eru konurnar? er ratleikur fyrir alla fjölskylduna og hin sígilda kvikmynd um Gilitrutt verður sýnd á klukkutíma fresti frá klukkan 14.45 í Fyrirlestrasal safnsins. Þá fá gestir einnig tækifæri til að rækta skáldgáfu sína. Kl. 15 og 20 Kvennafans - leiðsögn Þorgerðar Þorvaldsdóttur sagn- og kynjafræðings um konur í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Kl. 14 og 17 Leiðsögn Hrafnhildar Schram listfræðings um sýninguna Huldukonur í íslenskri myndlist í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Kl. 13 og 16 Hildigunnur Þráinsdóttir leikkona segir sögur af tröllskessum, álfkonum og huldukonum. Kl. 13.30 og 16.30 Bára Grímsdóttir tónlistarmaður flytur tónlist sem hæfir tilefninu. Kl. 14.45, 15.45, 16.45, 17.45, 18.45, og 19.45 Kvikmyndin Gilitrutt frá árinu 1957 sýnd í Fyrirlestrarsal. Allan daginn: · Ratleikur: Hvar eru konurnar? fyrir börn og fullorðna · Sögukefli á Veggnum þar sem gestir sameinast um að semja álfa- og tröllasögur. · Með gullband um sig miðja. Sýning á íslenskum búningum og búningaskarti. · Huldukonur í íslenskri myndlist. Síðasta sýningarhelgi. Kvenlegar dyggðir í Safnbúð og ástríðukaffi í Kaffitári. Opið frá kl. 10-21 Aðgangur ókeypis
Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira