Fylkismenn, sem spáð var sjöunda sæti og falli í deildinni, gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeistaraefnunum í Val í Árbænum nú rétt áðan 28-26. Val var spáð titlinum í spá fyrirliða og forráðamann fyrir mótið. Staðan í hálfleik var 14-9 fyrir fylki.
Í Eyjum vann Víkingur/Fjölnir - ÍBV, 27-32, þetta var fyrsti leikur Eyjamanna undir stjórn þjálfarans Gintaras.