Ramune Pekarskite skoraði 12 mörk fyrir Hauka í dag, en það dugði ekki tilMynd/Vilhelm
Haukastúlkur eru úr leik í Evrópukeppninni eftir að liðið gerði jafntefli við ungverska liðið Alcoa 22-22 á Ásvöllum í dag. Ungverska liðið vann fyrri leikinn með fimm marka mun og því er íslenska liðið úr leik.