Icelandair Group selt 16. október 2006 10:08 FL Group hefur gengið frá sölu á öllu hlutafé sínu í Icelandair Group til þriggja hópa af fjárfestum. Áætlaður söluhagnaður er um 26 milljarðar króna miðað við bókfært virði Icelandair Group í lok júní 2006 og eykst handbært fé FL Group um 35 milljarða krónur. Fjárfestahóparnir þrír eru Langflug ehf, sem er að mestu í eigu Samvinnutrygginga hf., en það tengist meðal annars Finni Ingólfssyni, fyrrverandi forstjóri VÍS, og Helga S. Guðmundssyni, formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands, með 32 prósenta hlut; Naust ehf, sem er að mestu í eigu BNT hf, félags í eigu Benedikts Sveinssonar, fyrrverandi stjórnarmanns flugfélagsins, og aðila tengdum honum, með 11,1 prósenta hlut; og Blue-Sky Transport Holding, sem er að mestu í eigu Ómars Benediktssonar, fyrrverandi forstjóri Íslandsflugs og flugfélagsins Atlanta. Félag hans er með 7,4 prósenta hlut. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands segir að Glitnir sölutryggi óselt hlutafé í eigu FL Group. Þar af hefur bankinn þegar ráðstafað til fjárfesta, starfsfólks og stjórnenda Icelandair Group allt að 16 prósenta hlut. Glitnir hefur til viðbótar ráðstafað til fjárfesta og starfsfólks Icelandair Group allt að 16% hlut, þannig að alls hefur um 67% hlutafjár félagsins verið ráðstafað. Lykilstjórnendur Icelandair Group áforma að kaupa allt að 4 prósent í félaginu en auk þess fá allir starfsmenn Icelandair Group tækifæri til að kaupa hlut í félaginu og hafa um 4 prósent hlutafjár verið tekin frá í þessum tilgangi. Þriðjungur hlutafjár í Icelandair Group verður boðið til kaups í almennu hlutafjárútboði í umsjón Glitnis, að því er segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Sjá meira
FL Group hefur gengið frá sölu á öllu hlutafé sínu í Icelandair Group til þriggja hópa af fjárfestum. Áætlaður söluhagnaður er um 26 milljarðar króna miðað við bókfært virði Icelandair Group í lok júní 2006 og eykst handbært fé FL Group um 35 milljarða krónur. Fjárfestahóparnir þrír eru Langflug ehf, sem er að mestu í eigu Samvinnutrygginga hf., en það tengist meðal annars Finni Ingólfssyni, fyrrverandi forstjóri VÍS, og Helga S. Guðmundssyni, formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands, með 32 prósenta hlut; Naust ehf, sem er að mestu í eigu BNT hf, félags í eigu Benedikts Sveinssonar, fyrrverandi stjórnarmanns flugfélagsins, og aðila tengdum honum, með 11,1 prósenta hlut; og Blue-Sky Transport Holding, sem er að mestu í eigu Ómars Benediktssonar, fyrrverandi forstjóri Íslandsflugs og flugfélagsins Atlanta. Félag hans er með 7,4 prósenta hlut. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands segir að Glitnir sölutryggi óselt hlutafé í eigu FL Group. Þar af hefur bankinn þegar ráðstafað til fjárfesta, starfsfólks og stjórnenda Icelandair Group allt að 16 prósenta hlut. Glitnir hefur til viðbótar ráðstafað til fjárfesta og starfsfólks Icelandair Group allt að 16% hlut, þannig að alls hefur um 67% hlutafjár félagsins verið ráðstafað. Lykilstjórnendur Icelandair Group áforma að kaupa allt að 4 prósent í félaginu en auk þess fá allir starfsmenn Icelandair Group tækifæri til að kaupa hlut í félaginu og hafa um 4 prósent hlutafjár verið tekin frá í þessum tilgangi. Þriðjungur hlutafjár í Icelandair Group verður boðið til kaups í almennu hlutafjárútboði í umsjón Glitnis, að því er segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Sjá meira