Avion Group semur um yfirtökutilboð 16. október 2006 13:48 Avion Group hefur fyrir hönd dótturfélags síns, Eimskips Atlas Canada Inc., náð samkomulagi við Atlas Cold Storage um yfirtökutilboð í allt hlutafé félagsins. Samkomulagið felur í sér að Avion Group hækkar tilboð sitt úr 7 kanadískum dölum á hlut í 7,50 dali á hlut. Heildarvirði félagsins er um 583 milljónir kanadískra dala eða tæpir 35 milljarðar íslenskra króna. Í tilkynningu frá Kauphöll Íslands segir að yfirtökutilboðið gildi í 10 daga frá því að það er sent hluthöfum félagsins. Jafnframt segir að eftir ítarlega skoðun á valmöguleikum varðandi framtíðarstefnu félagsins hafi stjórn Atlas Cold Storage ákveðið að tilboð Avion Group væri hagstætt fyrir hluthafa Atlas og mælir hún einróma með því að hluthafar taki nýju tilboði Avion Group. Fjárhagslegir ráðgjafar Atlas, BMO Capital Markets og Brascan Financial Real Estate Group hafa einnig komist að niðurstöðu um að tilboð Avion Group sé hagstætt fyrir hluthafa Atlas. Þeir hluthafar Atlas sem taka tilboði Avion eiga ekki lengur rétt á mánaðarlegum arðgreiðslum, að því er segir í tilkynningunni. Til að styðja við tilboðið hafa hluthafar í Atlas sem eiga um 20,6 prósenta hlut í félaginu ákveðið að styðja tilboð Avion Group og hafa skrifað undir samninga þess efnis. Hlutir sem Avion hefur samið um kaup á til viðbótar við þau 13,8 prósent sem Avion og KingStreet Capital Partners eiga nema samtals um 34,4 prósentum hlutafjár í Atlas. Haft er eftir David Williamson, forstjóra Atlas, að hækkað yfirtökutilboð Avion Group sé niðurstaða umfangsmikillar skoðunar á framtíðarmöguleikum félagsins. Haft hafi verið samband við 57 tilboðsgjafa og trúnaðarupplýsingar veittar. Sérstakt gagnaherbergi var opnað fyrir 22 aðilum. Þá hefur Avion einnig náð samkomulagi um að Atlas greiði Avion 15 milljónir kanadískra dala eða rúmar 897 milljónir króna ef kaupin gangi ekki eftir að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Sjá meira
Avion Group hefur fyrir hönd dótturfélags síns, Eimskips Atlas Canada Inc., náð samkomulagi við Atlas Cold Storage um yfirtökutilboð í allt hlutafé félagsins. Samkomulagið felur í sér að Avion Group hækkar tilboð sitt úr 7 kanadískum dölum á hlut í 7,50 dali á hlut. Heildarvirði félagsins er um 583 milljónir kanadískra dala eða tæpir 35 milljarðar íslenskra króna. Í tilkynningu frá Kauphöll Íslands segir að yfirtökutilboðið gildi í 10 daga frá því að það er sent hluthöfum félagsins. Jafnframt segir að eftir ítarlega skoðun á valmöguleikum varðandi framtíðarstefnu félagsins hafi stjórn Atlas Cold Storage ákveðið að tilboð Avion Group væri hagstætt fyrir hluthafa Atlas og mælir hún einróma með því að hluthafar taki nýju tilboði Avion Group. Fjárhagslegir ráðgjafar Atlas, BMO Capital Markets og Brascan Financial Real Estate Group hafa einnig komist að niðurstöðu um að tilboð Avion Group sé hagstætt fyrir hluthafa Atlas. Þeir hluthafar Atlas sem taka tilboði Avion eiga ekki lengur rétt á mánaðarlegum arðgreiðslum, að því er segir í tilkynningunni. Til að styðja við tilboðið hafa hluthafar í Atlas sem eiga um 20,6 prósenta hlut í félaginu ákveðið að styðja tilboð Avion Group og hafa skrifað undir samninga þess efnis. Hlutir sem Avion hefur samið um kaup á til viðbótar við þau 13,8 prósent sem Avion og KingStreet Capital Partners eiga nema samtals um 34,4 prósentum hlutafjár í Atlas. Haft er eftir David Williamson, forstjóra Atlas, að hækkað yfirtökutilboð Avion Group sé niðurstaða umfangsmikillar skoðunar á framtíðarmöguleikum félagsins. Haft hafi verið samband við 57 tilboðsgjafa og trúnaðarupplýsingar veittar. Sérstakt gagnaherbergi var opnað fyrir 22 aðilum. Þá hefur Avion einnig náð samkomulagi um að Atlas greiði Avion 15 milljónir kanadískra dala eða rúmar 897 milljónir króna ef kaupin gangi ekki eftir að uppfylltum nokkrum skilyrðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Sjá meira