Hagvöxtur á Indlandi mældist 9,2 prósent á þriðja fjórðungi ársins, samkvæmt útreikningum hagstofu Indlands. Þetta er langt umfram væntingar greiningaraðila.
Vísitala framleiðslu jókst um 13,9 prósent á tímabilinu en vísitala framleiðslukostnaðar um 11,9 prósent.