Salan á Sterling kom ekki á óvart 27. desember 2006 16:27 Ein af vélum Sterling. Greiningardeild Landsbankans segir enga lognmollu í kringum FL Group á síðustu dögum ársins. Greiningardeildin segir sölu félagsins á danska lággjaldafélaginu Sterling ekki koma á óvart enda hafi komið fram á við uppgjör þriðja ársfjórðungs að stjórnendur FL Group ætluðu að selja Sterling að hluta eða félagið allt fyrir lok árs. Greiningardeildin segir FL Group nú nánast orðið hreint fjárfestingafélag að undanskyldum Kynnisferðum sem enn séu í efnahag félagsins. Það er í sölumeðferð. Salan endurspeglar breyttar áherslur hjá FL Group, en höfuðáherslan verður héðan í frá á fjárfestingar en ekki fjárfestingar og rekstur. FL Group keypti Sterling af Fons undir lok október í fyrra fyrir tæpa 15 milljarða krónur miðað við þáverandi gengi dönsku krónunnar. Kaupverðið miðast við rekstrarhagnaður Sterling fyrir gjöld og fjármagnsliði (EBITDA) yrði 345 milljónir danskra króna á þessu ári. Næðist það ekki var ákvæði í samningnum þess efnis að kaupverðið gæti lækkað um allt að 500 milljónir danskra króna. Að sama skapi gat það hækkað næðist betri árangur, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Greiningardeildin segir í Vegvísi sínum í dag að ljóst hafi verið að árangurinn næstði ekki og því hafi verið vangaveltur um lækkun kaupverðs undir lok ársins. Deildin vísar til fréttatilkynningar frá FL Group, að þar sem segir, að salan á Sterling leiði til þess að ákvæðið fellur úr gildi. Landsbankinn segir bókfært virði Sterling miðast við níu mánaða uppgjör, sem hafi verið í kringum 20 milljarðar króna að teknu tilliti til kaupverðs, viðbótarfjármagns sem sett var inn í rekstur Sterling, þýðingarmunar og afkomu Sterling á fyrstu níu mánuðum ársins. Þá segir, að frekari fjárfestingar Northern Travel Holding, kaupanda Sterling, í flug- og ferðaþjónustu séu ekki útilokaðar og muni stjórnendur þreifa fyrir sér í þeim málum. Vegvísir Landsbankans Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Greiningardeild Landsbankans segir enga lognmollu í kringum FL Group á síðustu dögum ársins. Greiningardeildin segir sölu félagsins á danska lággjaldafélaginu Sterling ekki koma á óvart enda hafi komið fram á við uppgjör þriðja ársfjórðungs að stjórnendur FL Group ætluðu að selja Sterling að hluta eða félagið allt fyrir lok árs. Greiningardeildin segir FL Group nú nánast orðið hreint fjárfestingafélag að undanskyldum Kynnisferðum sem enn séu í efnahag félagsins. Það er í sölumeðferð. Salan endurspeglar breyttar áherslur hjá FL Group, en höfuðáherslan verður héðan í frá á fjárfestingar en ekki fjárfestingar og rekstur. FL Group keypti Sterling af Fons undir lok október í fyrra fyrir tæpa 15 milljarða krónur miðað við þáverandi gengi dönsku krónunnar. Kaupverðið miðast við rekstrarhagnaður Sterling fyrir gjöld og fjármagnsliði (EBITDA) yrði 345 milljónir danskra króna á þessu ári. Næðist það ekki var ákvæði í samningnum þess efnis að kaupverðið gæti lækkað um allt að 500 milljónir danskra króna. Að sama skapi gat það hækkað næðist betri árangur, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Greiningardeildin segir í Vegvísi sínum í dag að ljóst hafi verið að árangurinn næstði ekki og því hafi verið vangaveltur um lækkun kaupverðs undir lok ársins. Deildin vísar til fréttatilkynningar frá FL Group, að þar sem segir, að salan á Sterling leiði til þess að ákvæðið fellur úr gildi. Landsbankinn segir bókfært virði Sterling miðast við níu mánaða uppgjör, sem hafi verið í kringum 20 milljarðar króna að teknu tilliti til kaupverðs, viðbótarfjármagns sem sett var inn í rekstur Sterling, þýðingarmunar og afkomu Sterling á fyrstu níu mánuðum ársins. Þá segir, að frekari fjárfestingar Northern Travel Holding, kaupanda Sterling, í flug- og ferðaþjónustu séu ekki útilokaðar og muni stjórnendur þreifa fyrir sér í þeim málum. Vegvísir Landsbankans
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira