Erfitt að leika Borat 14. janúar 2007 12:00 Sacha Baron Cohen í hlutverki sjónvarpsmannsins Borat. Sacha Baron Cohen, sem hefur slegið rækilega í gegn sem Borat frá Kazakstan, segir það hafa tekið sinn toll að leika sjónvarpsmanninn sérstæða. Sérstaklega hafi það verið erfitt þá mánuði sem tökur á myndinni stóðu yfir því þá þurfti hann stanslaust að vera í karakter. Þegar kvikmyndin var frumsýnd þurfti hann síðan að halda hlutverkinu áfram í nokkra mánuði í viðbót í kynningarskyni. Við tökurnar neitaði hann meira að segja að þvo gráu jakkafötin sín og að nota svitalyktareyði til að auka á raunveruleika persónunnar. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði hinn 35 ára Cohen. „Ég varð að vera svona dag og nótt, vegna þess að ef minnsta smáatriði hefði breyst hjá mér hefði ég gert þá tortryggna. Meira að segja þegar ég fór á klósettið þurfti ég að fara þangað sem Borat.“ Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Sacha Baron Cohen, sem hefur slegið rækilega í gegn sem Borat frá Kazakstan, segir það hafa tekið sinn toll að leika sjónvarpsmanninn sérstæða. Sérstaklega hafi það verið erfitt þá mánuði sem tökur á myndinni stóðu yfir því þá þurfti hann stanslaust að vera í karakter. Þegar kvikmyndin var frumsýnd þurfti hann síðan að halda hlutverkinu áfram í nokkra mánuði í viðbót í kynningarskyni. Við tökurnar neitaði hann meira að segja að þvo gráu jakkafötin sín og að nota svitalyktareyði til að auka á raunveruleika persónunnar. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði hinn 35 ára Cohen. „Ég varð að vera svona dag og nótt, vegna þess að ef minnsta smáatriði hefði breyst hjá mér hefði ég gert þá tortryggna. Meira að segja þegar ég fór á klósettið þurfti ég að fara þangað sem Borat.“
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira