Erfitt að leika Borat 14. janúar 2007 12:00 Sacha Baron Cohen í hlutverki sjónvarpsmannsins Borat. Sacha Baron Cohen, sem hefur slegið rækilega í gegn sem Borat frá Kazakstan, segir það hafa tekið sinn toll að leika sjónvarpsmanninn sérstæða. Sérstaklega hafi það verið erfitt þá mánuði sem tökur á myndinni stóðu yfir því þá þurfti hann stanslaust að vera í karakter. Þegar kvikmyndin var frumsýnd þurfti hann síðan að halda hlutverkinu áfram í nokkra mánuði í viðbót í kynningarskyni. Við tökurnar neitaði hann meira að segja að þvo gráu jakkafötin sín og að nota svitalyktareyði til að auka á raunveruleika persónunnar. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði hinn 35 ára Cohen. „Ég varð að vera svona dag og nótt, vegna þess að ef minnsta smáatriði hefði breyst hjá mér hefði ég gert þá tortryggna. Meira að segja þegar ég fór á klósettið þurfti ég að fara þangað sem Borat.“ Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sacha Baron Cohen, sem hefur slegið rækilega í gegn sem Borat frá Kazakstan, segir það hafa tekið sinn toll að leika sjónvarpsmanninn sérstæða. Sérstaklega hafi það verið erfitt þá mánuði sem tökur á myndinni stóðu yfir því þá þurfti hann stanslaust að vera í karakter. Þegar kvikmyndin var frumsýnd þurfti hann síðan að halda hlutverkinu áfram í nokkra mánuði í viðbót í kynningarskyni. Við tökurnar neitaði hann meira að segja að þvo gráu jakkafötin sín og að nota svitalyktareyði til að auka á raunveruleika persónunnar. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði hinn 35 ára Cohen. „Ég varð að vera svona dag og nótt, vegna þess að ef minnsta smáatriði hefði breyst hjá mér hefði ég gert þá tortryggna. Meira að segja þegar ég fór á klósettið þurfti ég að fara þangað sem Borat.“
Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira