Samdráttur hjá Sony 3. febrúar 2007 00:01 Hagnaður japanska tæknirisans Sony dróst saman á síðasta ársfjórðungi. Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum er taprekstur á leikjatölvudeild fyrirtæksins sem er tilkominn vegna seinkunar á markaðssetningu á PlayStation 3 (PS3) leikjatölvunni um allan heim og lélegri sölu á PSP-handleikjatölvunni en búist var við. Forsvarsmenn Sony eru engu að síður bjartsýnir í afkomuspá fyrir yfirstandandi rekstrarfjórðung og telja að hagnaðurinn muni nema 60 milljörðum jena, eða 33,9 milljörðum króna, á tímabilinu. Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið
Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum er taprekstur á leikjatölvudeild fyrirtæksins sem er tilkominn vegna seinkunar á markaðssetningu á PlayStation 3 (PS3) leikjatölvunni um allan heim og lélegri sölu á PSP-handleikjatölvunni en búist var við. Forsvarsmenn Sony eru engu að síður bjartsýnir í afkomuspá fyrir yfirstandandi rekstrarfjórðung og telja að hagnaðurinn muni nema 60 milljörðum jena, eða 33,9 milljörðum króna, á tímabilinu.
Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið