Zune-stjórinn farinn frá Microsoft 7. febrúar 2007 06:00 Microsoft hefur selt færri Zune-spilara frá því í nóvember í fyrra en vonir stóðu til. MYND/AFP Bryan Lee, framkvæmdastjóri afþreyingardeildar bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, hefur sagt upp störfum. Lee var í forsvari deildar sem hafði umsjón með þróun og sölu á Zune-spilaranum sem kom á markað um miðjan nóvember í fyrra. Lee kom til starfa hjá Microsoft árið 2000 og vann meðal annars að markaðssetningu Xbox-leikjatölvunnar. Forsvarsmenn Micro-soft segja brotthvarf Lees vera af persónulegum ástæðum og í engum tengslum við að sala á Zune-spilaranum hafi verið talsvert undir væntingum. Microsoft batt miklar vonir við Zune-spilarann, sem etja átti kappi við iPod-spilarann frá Apple. Þær vonir hafa ekki ræst enda hefur Microsoft einungis nælt sér í um 10 prósenta sneið af bandaríska markaðnum en Apple trónir á toppnum með 85 prósenta markaðshlutdeild. Að sögn greinanda hjá bandaríska markaðsrannsóknafyrirtækinu Gartner byrjaði salan á Zune-spilurunum vel og lofaði hún góðu áður en hún fór að dala hratt. Microsoft horfir engu að síður björtum augum á framtíðina og horfir til þess að selja allt að eina milljón spilara fyrir lok júní í sumar. Leikjavísir Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bryan Lee, framkvæmdastjóri afþreyingardeildar bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, hefur sagt upp störfum. Lee var í forsvari deildar sem hafði umsjón með þróun og sölu á Zune-spilaranum sem kom á markað um miðjan nóvember í fyrra. Lee kom til starfa hjá Microsoft árið 2000 og vann meðal annars að markaðssetningu Xbox-leikjatölvunnar. Forsvarsmenn Micro-soft segja brotthvarf Lees vera af persónulegum ástæðum og í engum tengslum við að sala á Zune-spilaranum hafi verið talsvert undir væntingum. Microsoft batt miklar vonir við Zune-spilarann, sem etja átti kappi við iPod-spilarann frá Apple. Þær vonir hafa ekki ræst enda hefur Microsoft einungis nælt sér í um 10 prósenta sneið af bandaríska markaðnum en Apple trónir á toppnum með 85 prósenta markaðshlutdeild. Að sögn greinanda hjá bandaríska markaðsrannsóknafyrirtækinu Gartner byrjaði salan á Zune-spilurunum vel og lofaði hún góðu áður en hún fór að dala hratt. Microsoft horfir engu að síður björtum augum á framtíðina og horfir til þess að selja allt að eina milljón spilara fyrir lok júní í sumar.
Leikjavísir Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf