Hressandi koffínbolli 6. mars 2007 11:17 Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk sem drekkur tvo til þrjá kaffibolla á dag verður síður þunglynt. Við búum við kaffimenningu og hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. Virka efnið í þessum eftirlætisdrykk okkar er koffín, en það hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið og rannsóknir hafa sýnt fram á að kaffi getur þannig haft jákvæð og upplyftandi áhrif á skapið. Kaffi getur einnig dregið úr líkum á ákveðnum gerðum krabbameins en eins og allt annað er það best í hófi. Drekktu tvo til þrjá bolla á dag og komdu þannig skapinu í lag. Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk sem drekkur tvo til þrjá kaffibolla á dag verður síður þunglynt. Við búum við kaffimenningu og hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. Virka efnið í þessum eftirlætisdrykk okkar er koffín, en það hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið og rannsóknir hafa sýnt fram á að kaffi getur þannig haft jákvæð og upplyftandi áhrif á skapið. Kaffi getur einnig dregið úr líkum á ákveðnum gerðum krabbameins en eins og allt annað er það best í hófi. Drekktu tvo til þrjá bolla á dag og komdu þannig skapinu í lag.
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni