Deila Finnair og FL Group leyst 22. mars 2007 09:22 Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, tekur sæti í stjórn Finnair og Hannes Smárason, forstjóri FL Group, dregur framboð sitt til baka á aðalfundi Finnair í dag. Mynd/VIlhelm Skorið hefur verið á hnútinn í deilu stjórnar Finnair og FL Group með þeim hætti að Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, tekur sæti í stjórninni. Hannes Smárason, forstjóri FL Group, dregur um leið til baka framboð sitt til stjórnar. Aðalfundur Finnair er í dag. Finnska ríkið, stærsti eigandi Finnair, og stjórn flugfélagsins höfðu sett sig upp á móti stjórnarsetu Hannesar og tilnefnt átta menn í stjórn. Nú hafa verið gerðar breytingar á þeim lista og Sigurði bætt við. Að sögn Kristjáns Kristjánssonar, forstöðumanns upplýsingasviðs FL Group, var lögð áhersla á að leysa málið með farsælum hætti þannig að það kæmi félaginu sem best. Þannig fer Sigurður í raun ekki inn í stjórnina sem fulltrúi FL Group heldur fremur sem óháður fulltrúi allra hluthafa. Á þetta var lögð áhersla af hálfu finnska ríkisins og stjórnarinnar þar sem um almannahlutafélag væri að ræða. „Við lögðum áherslu á að geta boðið Finnair ákveðna reynslu og þekkingu í alþjóðlegum flugrekstri og teljum því marki vel náð með því að Sigurður samþykkti að taka sæti í stjórninni. Svo teljum við um leið að það auki verðgildi hluta allra hluthafa að fá inn jafn reyndan mann úr þessum geira," segir Kristján. FL Group fer með rúmlega 22,3 prósenta eignarhlut í Finnair og er næststærsti hluthafinn í félaginu. Um fimm prósent hlutarins eru bundin í framvirkum samningum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Skorið hefur verið á hnútinn í deilu stjórnar Finnair og FL Group með þeim hætti að Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, tekur sæti í stjórninni. Hannes Smárason, forstjóri FL Group, dregur um leið til baka framboð sitt til stjórnar. Aðalfundur Finnair er í dag. Finnska ríkið, stærsti eigandi Finnair, og stjórn flugfélagsins höfðu sett sig upp á móti stjórnarsetu Hannesar og tilnefnt átta menn í stjórn. Nú hafa verið gerðar breytingar á þeim lista og Sigurði bætt við. Að sögn Kristjáns Kristjánssonar, forstöðumanns upplýsingasviðs FL Group, var lögð áhersla á að leysa málið með farsælum hætti þannig að það kæmi félaginu sem best. Þannig fer Sigurður í raun ekki inn í stjórnina sem fulltrúi FL Group heldur fremur sem óháður fulltrúi allra hluthafa. Á þetta var lögð áhersla af hálfu finnska ríkisins og stjórnarinnar þar sem um almannahlutafélag væri að ræða. „Við lögðum áherslu á að geta boðið Finnair ákveðna reynslu og þekkingu í alþjóðlegum flugrekstri og teljum því marki vel náð með því að Sigurður samþykkti að taka sæti í stjórninni. Svo teljum við um leið að það auki verðgildi hluta allra hluthafa að fá inn jafn reyndan mann úr þessum geira," segir Kristján. FL Group fer með rúmlega 22,3 prósenta eignarhlut í Finnair og er næststærsti hluthafinn í félaginu. Um fimm prósent hlutarins eru bundin í framvirkum samningum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira