Leiklistarveisla í Borgó 30. apríl 2007 08:00 Leikendur víða að taka þátt í leiklistarveislu í Borgarleikhúsinu. Leiklistarveisla verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20 í tilefni af menningarhátíðinni List án landamæra. Fram koma leikhóparnir Perlan sem sýnir leikgerð eftir gömlu þekktu ævintýri um sólina og vindinn en yfirskrift þess er „Kærleikurinn“, sönghópurinn Blikandi stjörnur flytur söngdagskrá ásamt tónlistarmanninum KK, Tjarnarleikhópurinn sýnir brot úr leikritinu „Vont en það versnar“ og Halaleikhópurinn sýnir brot úr nýju íslensku leikriti eftir Ármann Guðmundsson, „Batnandi maður“. Dansklúbbur Hins hússins mun einnig taka þátt í dagskránni sem og aðstandendur sýningarinnar Þjóðarsálin sem sett var upp síðasta haust í leikstjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur. Kynnar kvöldsins eru Björgvin Franz Gíslason og Ása Björk Gísladóttir. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar og allir velkomnir. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leiklistarveisla verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20 í tilefni af menningarhátíðinni List án landamæra. Fram koma leikhóparnir Perlan sem sýnir leikgerð eftir gömlu þekktu ævintýri um sólina og vindinn en yfirskrift þess er „Kærleikurinn“, sönghópurinn Blikandi stjörnur flytur söngdagskrá ásamt tónlistarmanninum KK, Tjarnarleikhópurinn sýnir brot úr leikritinu „Vont en það versnar“ og Halaleikhópurinn sýnir brot úr nýju íslensku leikriti eftir Ármann Guðmundsson, „Batnandi maður“. Dansklúbbur Hins hússins mun einnig taka þátt í dagskránni sem og aðstandendur sýningarinnar Þjóðarsálin sem sett var upp síðasta haust í leikstjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur. Kynnar kvöldsins eru Björgvin Franz Gíslason og Ása Björk Gísladóttir. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar og allir velkomnir.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira