Þingmaður vill banna alla bíla sem komast upp í 165 km hraða 9. júní 2007 08:00 Meira að segja Toyota Yaris kemst hraðar en 165 km/klst og ef hann er orðinn of stór og eyðslufrekur er fokið í flest skjól. Breski Evrópuþingmaðurinn Chris Davies vill banna alla bíla sem komast hraðar en 162 km/klst, eða 101 mílu/klst. Ástæðuna segir hann að eftir því sem bílar verða kraftmeiri verða þeir þyngri og mengi um leið meira. Ekki er talið líklegt að þingið taki vel í hugmyndir hans, enda varla heil brú í röksemdafærslu hans. Það er erfitt að finna bíl framleiddan á síðustu árum sem ekki nær þessum hraða og séu bílar gríðarþungir og mengi mikið eru þeir mun líklegri til að komast ekki á 170 km hraða. Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Breski Evrópuþingmaðurinn Chris Davies vill banna alla bíla sem komast hraðar en 162 km/klst, eða 101 mílu/klst. Ástæðuna segir hann að eftir því sem bílar verða kraftmeiri verða þeir þyngri og mengi um leið meira. Ekki er talið líklegt að þingið taki vel í hugmyndir hans, enda varla heil brú í röksemdafærslu hans. Það er erfitt að finna bíl framleiddan á síðustu árum sem ekki nær þessum hraða og séu bílar gríðarþungir og mengi mikið eru þeir mun líklegri til að komast ekki á 170 km hraða.
Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira