Fleiri samningar í pípum FME 13. júní 2007 04:00 Samstarfsaðilar í eftirliti. Liu Mingkang, formaður kínverska bankaeftirlitsins, og Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME. Stóraukin starfsemi íslenskra banka á erlendri grundu hefur orðið til þess að breyta störfum starfsfólks Fjármálaeftirlitsins töluvert. Starfssvið eftirlitsins víkkar út í samræmi við útrás þeirra. FME ber eftirlitsábyrgð á starfsemi útibúa íslensku bankanna að langstærstu leyti á erlendri grundu. Á mánudaginn skrifuðu Fjármálaeftirlitið og kínverska bankaeftirlitið undir samstarfssamning sín á milli. Forsvarsmenn kínverska eftirlitsins voru við það tilefni viðstaddir morgunverðarfund um útrás íslenskra fjármálafyrirtækja til Kína sem FME stóð fyrir. Tilefni samningsins nú er að Glitnir banki er að hefja sókn sína inn á kínverska markaðinn. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, sagði á fundinum að FME hefði bæði sýnt hugkvæmni og frumkvæði í samstarfi við bankana. „Við erum nýbúin að setja upp skrifstofu í Kína. Að Fjármálaeftirlitið skuli þegar hafa gert þennan samning er okkur mjög mikilvægt. Þetta mun auðvelda okkur frekari sókn inn á Kínamarkað." Samningurinn sem um ræðir snýst um samstarf í eftirliti beggja eftirlitsaðila. Hann tekur til almenns eftirlits og samstarfs milli eftirlitsaðilanna í hverju landi. Svipaður samningur er þegar í gildi við fjármálaeftirlitið á Mön. Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME, segir fleiri samninga á borð við þessa í pípunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Stóraukin starfsemi íslenskra banka á erlendri grundu hefur orðið til þess að breyta störfum starfsfólks Fjármálaeftirlitsins töluvert. Starfssvið eftirlitsins víkkar út í samræmi við útrás þeirra. FME ber eftirlitsábyrgð á starfsemi útibúa íslensku bankanna að langstærstu leyti á erlendri grundu. Á mánudaginn skrifuðu Fjármálaeftirlitið og kínverska bankaeftirlitið undir samstarfssamning sín á milli. Forsvarsmenn kínverska eftirlitsins voru við það tilefni viðstaddir morgunverðarfund um útrás íslenskra fjármálafyrirtækja til Kína sem FME stóð fyrir. Tilefni samningsins nú er að Glitnir banki er að hefja sókn sína inn á kínverska markaðinn. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, sagði á fundinum að FME hefði bæði sýnt hugkvæmni og frumkvæði í samstarfi við bankana. „Við erum nýbúin að setja upp skrifstofu í Kína. Að Fjármálaeftirlitið skuli þegar hafa gert þennan samning er okkur mjög mikilvægt. Þetta mun auðvelda okkur frekari sókn inn á Kínamarkað." Samningurinn sem um ræðir snýst um samstarf í eftirliti beggja eftirlitsaðila. Hann tekur til almenns eftirlits og samstarfs milli eftirlitsaðilanna í hverju landi. Svipaður samningur er þegar í gildi við fjármálaeftirlitið á Mön. Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME, segir fleiri samninga á borð við þessa í pípunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira