Erum að skrá okkur í sögubækurnar 17. júní 2007 08:15 fréttablaðið/daníel Greta Mjöll Samúelsdóttir var brosmild eftir sigurinn gegn Frakklandi í gær. „Ég er í nettu sjokki, þetta er eitt besta afrek sem Ísland hefur unnið og ég held að við séum að skrá okkur í sögubækurnar," sagði Greta Mjöll. „Við spiluðum rosalega rétt gegn þessum stelpum. Þær sóttu á okkur eins og við vildum að þær gerðu á meðan við fengum nokkrar góðar skyndisóknir. Þetta var erfitt, þær spiluðu mikið upp kantana og við kantmennirnir hlupum mjög mikið. Við erum eiginlega allar búnar en þegar allt liðið leggur sig svona fram er ekki skrýtið að við náum hagstæðum úrslitum," sagði Blikastúlkan sem er bjartsýn á framhaldið. „Þetta gefur okkur kraft fyrir framhaldið. Þetta var stórt skref í rétta átt, þriðja skrefið kemur svo á fimmtudaginn og við tökum þetta bara leik fyrir leik," sagði Greta. Margrét Lára Viðarsdóttir á heiðurinn að íslenska markinu, hvort sem það er skráð á hana eða ekki. „Ég vona að ég eigi þetta mark en mestu máli skiptir að þetta var gríðarlega flottur sigur hjá okkur. Það er erfitt að ná sér niður eftir svona leik en við verðum að gera það," sagði Margrét Lára. „Það gekk nánast allt upp. Þær fengu nokkur færi en við erum með frábæran markmann sem tekur alla þessa bolta. Við hefðum getað nýtt okkar færi betur en 1-0 er alveg nóg," sagði markaskorarinn Margrét Lára. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Greta Mjöll Samúelsdóttir var brosmild eftir sigurinn gegn Frakklandi í gær. „Ég er í nettu sjokki, þetta er eitt besta afrek sem Ísland hefur unnið og ég held að við séum að skrá okkur í sögubækurnar," sagði Greta Mjöll. „Við spiluðum rosalega rétt gegn þessum stelpum. Þær sóttu á okkur eins og við vildum að þær gerðu á meðan við fengum nokkrar góðar skyndisóknir. Þetta var erfitt, þær spiluðu mikið upp kantana og við kantmennirnir hlupum mjög mikið. Við erum eiginlega allar búnar en þegar allt liðið leggur sig svona fram er ekki skrýtið að við náum hagstæðum úrslitum," sagði Blikastúlkan sem er bjartsýn á framhaldið. „Þetta gefur okkur kraft fyrir framhaldið. Þetta var stórt skref í rétta átt, þriðja skrefið kemur svo á fimmtudaginn og við tökum þetta bara leik fyrir leik," sagði Greta. Margrét Lára Viðarsdóttir á heiðurinn að íslenska markinu, hvort sem það er skráð á hana eða ekki. „Ég vona að ég eigi þetta mark en mestu máli skiptir að þetta var gríðarlega flottur sigur hjá okkur. Það er erfitt að ná sér niður eftir svona leik en við verðum að gera það," sagði Margrét Lára. „Það gekk nánast allt upp. Þær fengu nokkur færi en við erum með frábæran markmann sem tekur alla þessa bolta. Við hefðum getað nýtt okkar færi betur en 1-0 er alveg nóg," sagði markaskorarinn Margrét Lára.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira