Gæti dæmt í Meistaradeildinni 23. júní 2007 11:30 Kristinn Jakobsson fær vonandi spennandi verkefni á næstu misserum. MYND/Daníel Kristinn Jakobsson dómari var í vikunni færður upp um flokk hjá dómaranefnd Knatstpyrnusambands Evrópu og er nú kominn í næstefsta flokk dómara. „Nú er ég kominn í þann hóp sem heitir Premier en úr þeim hópi eru valdir þeir sem dæma stærstu leikina hverju sinni. En þeir sem eru samt ekki valdir fá engu að síður stóra leiki, eins og í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem og stærri leiki í UEFA-bikarkeppninni og forkeppnum EM og HM,“ sagði Kristinn. Hann er því kominn á næsta þrep og segir hann sjálfur að hann hafi lengi beðið eftir þessu tækifæri. „Ég hef alltaf sagt að minn tími myndi koma en ég hef oft séð dómara frá stóru löndunum sem hafa verið á svipaðri leið og ég vera tekna fram yfir mig í þennan hóp. Það hefur kannski ekki alltaf verið sanngjarnt.“ Hann veit ekki hvaða leik hann mun dæma næst á alþjóðavettvangi en athyglisvert verður að fylgjast með hvaða leiki hann mun til að mynda fá að dæma í næstu umferðum undankeppni EM 2008. Hann hefur þegar tvívegis dæmt leiki í þeirri keppni á þessu ári, leik Póllands og Aserbaídsjan annars vegar og Búlgaríu og Hvíta-Rússlands hins vegar. „Þetta er fyrst og fremst viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna og vonandi stöndum við undir því,“ sagði Kristinn. Ásamt því að fá stærri leiki sjálfur mun hann útvega öðrum íslenskum dómurum eftirsóknarverð störf þar sem hann mun taka með sér íslenska aðstoðardómara í sína leiki. „Þegar íslenskur dómari fær verkefni kemur það í hlut KSÍ í samráði við viðkomandi dómara að velja dómarateymið allt,“ sagði Kristinn. „Nú er ekkert annað að gera en að krossa fingur og bíða eftir úthlutun.“ Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Kristinn Jakobsson dómari var í vikunni færður upp um flokk hjá dómaranefnd Knatstpyrnusambands Evrópu og er nú kominn í næstefsta flokk dómara. „Nú er ég kominn í þann hóp sem heitir Premier en úr þeim hópi eru valdir þeir sem dæma stærstu leikina hverju sinni. En þeir sem eru samt ekki valdir fá engu að síður stóra leiki, eins og í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem og stærri leiki í UEFA-bikarkeppninni og forkeppnum EM og HM,“ sagði Kristinn. Hann er því kominn á næsta þrep og segir hann sjálfur að hann hafi lengi beðið eftir þessu tækifæri. „Ég hef alltaf sagt að minn tími myndi koma en ég hef oft séð dómara frá stóru löndunum sem hafa verið á svipaðri leið og ég vera tekna fram yfir mig í þennan hóp. Það hefur kannski ekki alltaf verið sanngjarnt.“ Hann veit ekki hvaða leik hann mun dæma næst á alþjóðavettvangi en athyglisvert verður að fylgjast með hvaða leiki hann mun til að mynda fá að dæma í næstu umferðum undankeppni EM 2008. Hann hefur þegar tvívegis dæmt leiki í þeirri keppni á þessu ári, leik Póllands og Aserbaídsjan annars vegar og Búlgaríu og Hvíta-Rússlands hins vegar. „Þetta er fyrst og fremst viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna og vonandi stöndum við undir því,“ sagði Kristinn. Ásamt því að fá stærri leiki sjálfur mun hann útvega öðrum íslenskum dómurum eftirsóknarverð störf þar sem hann mun taka með sér íslenska aðstoðardómara í sína leiki. „Þegar íslenskur dómari fær verkefni kemur það í hlut KSÍ í samráði við viðkomandi dómara að velja dómarateymið allt,“ sagði Kristinn. „Nú er ekkert annað að gera en að krossa fingur og bíða eftir úthlutun.“
Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira