Sportlegur glæsifatnaður 14. júlí 2007 07:00 Íþróttastíll í bland við fínlegan úr sumarlínunni fyrir 2007. Hér sést víð hvít skyrta með uppbrettar ermar og gulgrænt hárband úr fínu satínefni við. Belgíski hönnuðurinn Dries Van Noten er snillingur í að blanda formlegum og fínum stíl við hinn hversdagslega. Í sumarlínu sinni fyrir 2007 kynnti hann eins konar sportklæðnað sem var þó ekki ætlaður til íþróttaiðkunar heldur var um að ræða íþróttafatnað úr einstaklega fínum og gerðarlegum efnum.Fallegur parka-jakki úr satínefni við hvítar sportlegar buxur.Hælaskórnir sem hann paraði við voru eins og háhælaðir íþróttaskór en í bland við þetta allt voru pallíettujakkar og töffaraleg förðun.Þessu útliti er alls ekki erfitt að ná. Sportlegir parka-jakkar, víðar stuttbuxur, bómullarbolir og kannski jafnvel töffaralegir, marglitaðir pallíettujakkar og eitthvað röndótt er það eina sem þarf.Dásamlega sætur röndóttur satínjakki og ljós töffaraleg sólgleraugu sem minna svolítið á Ray Ban Wayfarers.Litirnir eru flestir í daufari kantinum. Grár, ljósbrúnn, hvítur og svartur en í bland eru sterkir litir eins og gulgrænn, dökkbleikur og blár. Til að fullkomna þetta þarf svo hvít eða ljós sólgleraugu með dökku gleri. Tíska og hönnun Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Belgíski hönnuðurinn Dries Van Noten er snillingur í að blanda formlegum og fínum stíl við hinn hversdagslega. Í sumarlínu sinni fyrir 2007 kynnti hann eins konar sportklæðnað sem var þó ekki ætlaður til íþróttaiðkunar heldur var um að ræða íþróttafatnað úr einstaklega fínum og gerðarlegum efnum.Fallegur parka-jakki úr satínefni við hvítar sportlegar buxur.Hælaskórnir sem hann paraði við voru eins og háhælaðir íþróttaskór en í bland við þetta allt voru pallíettujakkar og töffaraleg förðun.Þessu útliti er alls ekki erfitt að ná. Sportlegir parka-jakkar, víðar stuttbuxur, bómullarbolir og kannski jafnvel töffaralegir, marglitaðir pallíettujakkar og eitthvað röndótt er það eina sem þarf.Dásamlega sætur röndóttur satínjakki og ljós töffaraleg sólgleraugu sem minna svolítið á Ray Ban Wayfarers.Litirnir eru flestir í daufari kantinum. Grár, ljósbrúnn, hvítur og svartur en í bland eru sterkir litir eins og gulgrænn, dökkbleikur og blár. Til að fullkomna þetta þarf svo hvít eða ljós sólgleraugu með dökku gleri.
Tíska og hönnun Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira