Írak í nýju ljósi á RIFF 18. júlí 2007 05:45 Fjórar heimildarmyndir um stríðsrekstur bandamanna í Miðausturlöndum verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjórar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. Í tilefni af sýningum myndanna verður síðan efnt til málþings um ástandið í Írak og verða leikstjórar heimildarmyndarinnar Meeting Resistance viðstaddir. Kvikmyndirnar Iraq in Fragments, Shadow Company og áðurnefnd Meeting Resistance fjalla um ólíkar hliðar Íraksstríðsins. Iraq in Fragments fjallar þannig um lífið í stríðshrjáðu landi frá þremur löndum, Shadow Company um störf málaliða í stríðinu og Meeting Resistance um andófshópa sem berjast gegn innrásarhernum. Fjórða myndin tengist síðan stríði bandamanna gegn hryðjuverkum en hún fjallar um dularfullan dauða leigubílstjóra en hann lést af völdum sára sem bandarískir hermenn veittu honum. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 27.september og stendur til 7.október. Þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin og hefur hátíðin þegar vakið mikla athygli út fyrir landsteinana. Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjórar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. Í tilefni af sýningum myndanna verður síðan efnt til málþings um ástandið í Írak og verða leikstjórar heimildarmyndarinnar Meeting Resistance viðstaddir. Kvikmyndirnar Iraq in Fragments, Shadow Company og áðurnefnd Meeting Resistance fjalla um ólíkar hliðar Íraksstríðsins. Iraq in Fragments fjallar þannig um lífið í stríðshrjáðu landi frá þremur löndum, Shadow Company um störf málaliða í stríðinu og Meeting Resistance um andófshópa sem berjast gegn innrásarhernum. Fjórða myndin tengist síðan stríði bandamanna gegn hryðjuverkum en hún fjallar um dularfullan dauða leigubílstjóra en hann lést af völdum sára sem bandarískir hermenn veittu honum. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 27.september og stendur til 7.október. Þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin og hefur hátíðin þegar vakið mikla athygli út fyrir landsteinana.
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein