Perez fílar Pál Óskar 22. júlí 2007 05:45 Nýjasta myndbandi söngvarans góðkunna var póstað á einu frægasta slúðurbloggi heims, bloggi Perez Hiltons. Páll Óskar Hjálmtýsson fékk sína fimmtán mínútna frægð í bandaríska slúðurheiminum á fimmtudaginn þegar slúðurbloggarinn Perez Hilton póstaði nýjasta myndbandi Palla, við lagið Allt fyrir ástina, á síðunni sinni. Perez, sem segist sjálfur vera „The queen of all media", var ansi ánægður með myndbandið og setti það í flokkinn „Gay, Gay, Gay". Einnig bætti hann því við að hann skildi ekki orð sem Palli segði í myndbandinu en það væri samt „svo hallærislega skemmtilegt". Hann er greinilega pínulítið skotinn í íslenska töffaranum. Fjöldamörg komment komu á færsluna þar sem flestir lýstu ánægju sinni á hinum íslenska diskópoppara og þótti sumum rauður glansbúningur hans minna á latexbúninginn sem Britney Spears klæddist í myndbandinu Oops, I did it Again. Páll Óskar getur haldið upp á slúðurfrægð sína í kvöld enda mun hann koma fram á Nasa þar sem verður haldið partí í boði orkudrykkjarins Burn. Spurning hvort nýjasti aðdáandi hans, Perez Hilton, verði á staðnum. Húsið verður opnað klukkan 23 og kostar einungis þúsund krónur inn. Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson fékk sína fimmtán mínútna frægð í bandaríska slúðurheiminum á fimmtudaginn þegar slúðurbloggarinn Perez Hilton póstaði nýjasta myndbandi Palla, við lagið Allt fyrir ástina, á síðunni sinni. Perez, sem segist sjálfur vera „The queen of all media", var ansi ánægður með myndbandið og setti það í flokkinn „Gay, Gay, Gay". Einnig bætti hann því við að hann skildi ekki orð sem Palli segði í myndbandinu en það væri samt „svo hallærislega skemmtilegt". Hann er greinilega pínulítið skotinn í íslenska töffaranum. Fjöldamörg komment komu á færsluna þar sem flestir lýstu ánægju sinni á hinum íslenska diskópoppara og þótti sumum rauður glansbúningur hans minna á latexbúninginn sem Britney Spears klæddist í myndbandinu Oops, I did it Again. Páll Óskar getur haldið upp á slúðurfrægð sína í kvöld enda mun hann koma fram á Nasa þar sem verður haldið partí í boði orkudrykkjarins Burn. Spurning hvort nýjasti aðdáandi hans, Perez Hilton, verði á staðnum. Húsið verður opnað klukkan 23 og kostar einungis þúsund krónur inn.
Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira