Netsvikarar stela úr Nordea-bankanum 20. janúar 2007 10:00 Rússneskum netþrjótum hefur þekkist af stela jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, einum stærsta banka á Norðurlöndunum. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af 100 sem aðilar sem tengjast því í Svíþjóð. Viðskiptablaðið Business Week segir þrjótana hafa sent viðskiptavinum bankans póst sem leit út fyrir að vera frá bankanum. Í póstinum var hlekkur og sagt ef smellt yrði á hann myndu viðskiptavinirnir hala niður þjófavörn, sem bankinn hefði komið sér upp. Í staðinn höluðu viðskiptavinirnir niður hugbúnaði, sem afritaði lykilorð viðskiptavinanna inn á netreikning þeirra í bankanum. Viðskiptavinir Nordea-bankans hafa nokkrum sinnum orðið fyrir barðinu á svikurum í þessum geira. Fyrstu svikin munu hafa átt sér stað í ágúst í fyrra og önnur um mánuði síðar. Um 250 viðskiptavinir Nordea-bankans munu hafa lent í svikurunum frá því í ágúst en svikararnir hafa haft jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna upp úr krafsinu á þeim tíma, að sögn blaðsins. Talsmaður bankans segir bankann hafa bætt viðskiptavinum skaðann að fullu og bendir á að sænsku lögreglunni hafi tekist að rekja slóð svikapóstanna til Rússlands og handtekið fjölda manns, þar af rúmlega 100 í Svíþjóð, vegna málsins. Að sögn talsmannsins eru netsvik sem þessi tíð og leiti bankinn allra leiða til að auka öryggi í netbankaviðskiptum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rússneskum netþrjótum hefur þekkist af stela jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, einum stærsta banka á Norðurlöndunum. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af 100 sem aðilar sem tengjast því í Svíþjóð. Viðskiptablaðið Business Week segir þrjótana hafa sent viðskiptavinum bankans póst sem leit út fyrir að vera frá bankanum. Í póstinum var hlekkur og sagt ef smellt yrði á hann myndu viðskiptavinirnir hala niður þjófavörn, sem bankinn hefði komið sér upp. Í staðinn höluðu viðskiptavinirnir niður hugbúnaði, sem afritaði lykilorð viðskiptavinanna inn á netreikning þeirra í bankanum. Viðskiptavinir Nordea-bankans hafa nokkrum sinnum orðið fyrir barðinu á svikurum í þessum geira. Fyrstu svikin munu hafa átt sér stað í ágúst í fyrra og önnur um mánuði síðar. Um 250 viðskiptavinir Nordea-bankans munu hafa lent í svikurunum frá því í ágúst en svikararnir hafa haft jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna upp úr krafsinu á þeim tíma, að sögn blaðsins. Talsmaður bankans segir bankann hafa bætt viðskiptavinum skaðann að fullu og bendir á að sænsku lögreglunni hafi tekist að rekja slóð svikapóstanna til Rússlands og handtekið fjölda manns, þar af rúmlega 100 í Svíþjóð, vegna málsins. Að sögn talsmannsins eru netsvik sem þessi tíð og leiti bankinn allra leiða til að auka öryggi í netbankaviðskiptum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira