Boldsen: Skipuleggjendur eru heiladauðir 29. janúar 2007 19:50 Það bendir margt til þess að það verði fátt um Íslendinga og Dani á pöllunum í Hamborg á morgun þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn í forsölu. Joachim Boldsen, sem hér sést í leik með danska liðinu, vandar skipuleggjendum mótsins ekki kveðjurnar. Joachim Boldsen, leikmaður danska handboltalandsliðsins, vandar skipuleggjendum Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi ekki kveðjurnar og segir "heiladauða" einstaklinga vera ábyrga fyrir klúðrinu sem hefur átt sér stað í miðsölunni fyrir leikinn gegn Íslendingum á morgun, en allt útlit er fyrir að meirihluti áhorfenda á leiknum verði hlutlausir Þjóðverjar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið í símanum í nánast allan dag til að freista þess að fá einhverja miða á leikinn fyrir hina fjölmörgu Íslendinga sem nú eru í Íslandi og vilja ólmir sjá leikinn. Skipuleggendur mótsins vara hins vegar við nokkurri bjartsýnni og segja ólíklegt að HSÍ fái svo lítið sem 100 miða þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn áður en það lá ljóst fyrir hvaða lið myndu mætast. Danir eru í sömu stöðu og svo virðist sem að handknattleikssambandið þar í landi fái enga miða heldur. Hins vegar er líklegra að einhverjir Danir hafi þegar tryggt sér miða á leikinn í forsölu, enda Hamborg í næsta nágrenni við Danmörku. Joachim Boldsen, leikmaður danska liðsins, sagði í dag að skipuleggjendur mótsins væru heiladauðir. "Þetta er náttúrulega alveg glórulaust. Að sjálfsögðu hefði átt að bíða með að selja hluta miðanna þar til að það lægi ljóst fyrir hvaða þjóðir væru að mætast. Það er langt síðan ég hef orðið vitni að öðrum eins heiladauða hjá skipuleggjendum," sagði Boldsen. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Joachim Boldsen, leikmaður danska handboltalandsliðsins, vandar skipuleggjendum Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi ekki kveðjurnar og segir "heiladauða" einstaklinga vera ábyrga fyrir klúðrinu sem hefur átt sér stað í miðsölunni fyrir leikinn gegn Íslendingum á morgun, en allt útlit er fyrir að meirihluti áhorfenda á leiknum verði hlutlausir Þjóðverjar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið í símanum í nánast allan dag til að freista þess að fá einhverja miða á leikinn fyrir hina fjölmörgu Íslendinga sem nú eru í Íslandi og vilja ólmir sjá leikinn. Skipuleggendur mótsins vara hins vegar við nokkurri bjartsýnni og segja ólíklegt að HSÍ fái svo lítið sem 100 miða þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn áður en það lá ljóst fyrir hvaða lið myndu mætast. Danir eru í sömu stöðu og svo virðist sem að handknattleikssambandið þar í landi fái enga miða heldur. Hins vegar er líklegra að einhverjir Danir hafi þegar tryggt sér miða á leikinn í forsölu, enda Hamborg í næsta nágrenni við Danmörku. Joachim Boldsen, leikmaður danska liðsins, sagði í dag að skipuleggjendur mótsins væru heiladauðir. "Þetta er náttúrulega alveg glórulaust. Að sjálfsögðu hefði átt að bíða með að selja hluta miðanna þar til að það lægi ljóst fyrir hvaða þjóðir væru að mætast. Það er langt síðan ég hef orðið vitni að öðrum eins heiladauða hjá skipuleggjendum," sagði Boldsen.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira