Vodafone kaupir indverskt farsímafélag 12. febrúar 2007 06:45 Auglýsing frá indverska farsímafélaginu Hutchison Essar, sem í daglegu tali nefnist Hutch. Mynd/AFP Breski farsímarisinn Vodafone hefur keypt 67 prósenta hlut asíska fjárfestingafélagsins Hutchison Whampoa í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélagi Indlands. Kaupverð nemur 11,1 milljarði bandaríkjadala, jafnvirði 753,8 milljörðum íslenskra króna. Vodafone hefur síðan fyrir áramót att kappi við fjölda alþjóðlegra farsímafélaga um hlutinn, þar á meðal indverska eignarhaldsfélagið Essar, sem fer með minnihluta í félaginu. Með kaupum þykir Vodafone hafa tryggt sér forskot á indverska farsímamarkaðnum, sem gert er ráð fyrir að muni vaxa gríðarlega á næstu árum. Til merkis um það fjölgar nýjum viðskiptavinum farsímafélaga í landinu um 6,5 milljónir í hverjum mánuði. Breskir fjölmiðlar, þar á meðal breska ríkisútvarpið, segja kaupin marka ákveðna þróun hjá Vodafone, sem hefur líkt og önnur farsímafélög í Evrópu horfir í auknum mæli til nýmarkaða í Afríku og Asíu í kjölfar ákveðinnar mettunar á evrópska og bandaríska farsímamarkaðnum. Þá hafa hluthafar Vodafone þrýst á Arun Sarin, forstjóra Vodafone, að hann leiti leiða til að færa fyrirtækið inn á nýjar brautir. Kaupin á meirihlutaeign Hutchison er skref í þá átt. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Breski farsímarisinn Vodafone hefur keypt 67 prósenta hlut asíska fjárfestingafélagsins Hutchison Whampoa í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélagi Indlands. Kaupverð nemur 11,1 milljarði bandaríkjadala, jafnvirði 753,8 milljörðum íslenskra króna. Vodafone hefur síðan fyrir áramót att kappi við fjölda alþjóðlegra farsímafélaga um hlutinn, þar á meðal indverska eignarhaldsfélagið Essar, sem fer með minnihluta í félaginu. Með kaupum þykir Vodafone hafa tryggt sér forskot á indverska farsímamarkaðnum, sem gert er ráð fyrir að muni vaxa gríðarlega á næstu árum. Til merkis um það fjölgar nýjum viðskiptavinum farsímafélaga í landinu um 6,5 milljónir í hverjum mánuði. Breskir fjölmiðlar, þar á meðal breska ríkisútvarpið, segja kaupin marka ákveðna þróun hjá Vodafone, sem hefur líkt og önnur farsímafélög í Evrópu horfir í auknum mæli til nýmarkaða í Afríku og Asíu í kjölfar ákveðinnar mettunar á evrópska og bandaríska farsímamarkaðnum. Þá hafa hluthafar Vodafone þrýst á Arun Sarin, forstjóra Vodafone, að hann leiti leiða til að færa fyrirtækið inn á nýjar brautir. Kaupin á meirihlutaeign Hutchison er skref í þá átt.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira