Nú er búið að tilkynna byrjunarliðin í stórleik Liverpool og Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en hann er sýndur beint á Sýn þar sem útsending hefst klukkan 19:30. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona.
Liverpool: Reina - Finnan, Carragher, Agger, Arbeloa - Gerrard, Sissoko, Xabi Alonso, Riise - Bellamy, Kuyt.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Aurelio, Crouch, Pennant, Masherano og Zenden.
Barcelona: Valdés - Thuram, Márquez, Puyol, Oleguer - Xavi, Iniesta, Deco - Messi, Eto´o, Ronaldinho.
Varamenn: Jorquera, Eiður Smári, Giuly, Zambrotta, Edmílson, Sylvinho og Saviola.