Wulfgang í tónleikaferð til Kína 9. mars 2007 12:36 Fyrsta plata hljómsveitarinn er væntanleg í verslanir 4. apríl Íslenska hljómsveitin Wulfgang hefur verið boðið að spila á einni stærstu tónlistarhátíðinni í Kína sem ber nafnið Midi Festival. Hátíðin fer fram dagana 1. - 4. maí á þessu ári en hún er haldin í Haidian Park í Peking. Wulfgang mun leika á aðalsviði hátíðarinnar fyrir a.m.k. 15 þúsund áhorfendur. Hljómsveitin mun svo spila á a.m.k. 4 tónleikum til viðbótar, m.a. á stærsta tónleikaklúbbnum í Peking og í Shanghai. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Örvar Þór Kristjánsson, sagði í samtali við Vísir.is að skipuleggjendur hátíðarinnar hafi viljað íslenskt band á hátíðina og fengið 10 möguleika til að velja úr, en á endanum voru þeir hrifnastir af Wulfgang. Fyrsta plata hljómsveitarinnar sem einfaldlega ber nafn hennar, Wulfgang, er væntanlegar í verslanir hér á landi þann 4. apríl næstkomandi, en hljómsveitin mun ætla að spila á fjölmörgum tónleikum hér á landi fram að Kínaferðinni. www.myspace.com/wulfgangtheband Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Wulfgang hefur verið boðið að spila á einni stærstu tónlistarhátíðinni í Kína sem ber nafnið Midi Festival. Hátíðin fer fram dagana 1. - 4. maí á þessu ári en hún er haldin í Haidian Park í Peking. Wulfgang mun leika á aðalsviði hátíðarinnar fyrir a.m.k. 15 þúsund áhorfendur. Hljómsveitin mun svo spila á a.m.k. 4 tónleikum til viðbótar, m.a. á stærsta tónleikaklúbbnum í Peking og í Shanghai. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Örvar Þór Kristjánsson, sagði í samtali við Vísir.is að skipuleggjendur hátíðarinnar hafi viljað íslenskt band á hátíðina og fengið 10 möguleika til að velja úr, en á endanum voru þeir hrifnastir af Wulfgang. Fyrsta plata hljómsveitarinnar sem einfaldlega ber nafn hennar, Wulfgang, er væntanlegar í verslanir hér á landi þann 4. apríl næstkomandi, en hljómsveitin mun ætla að spila á fjölmörgum tónleikum hér á landi fram að Kínaferðinni. www.myspace.com/wulfgangtheband
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira