Platini leggur fram umdeildar tillögur 14. mars 2007 18:54 Michel Platini AP Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, lagði í dag fram tillögur sínar um breytingar á keppnisfyrirkomulagi í Meistaradeild Evrópu. Platini kynnti þessar tillögur áður en hann bauð sig fram til forseta fyrir nokkrum vikum og voru þær harðlega gagnrýndar af forráðamönnum stærstu knattspyrnudeilda Evrópu. Platini vill breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni á þann hátt að hann vill fækka liðum úr stærstu deildum Evrópu úr fjórum í þrjú. Þessar tillögur mættu harðri gagnrýni frá Englendingum, Spánverjum og Ítölum svo einhverjir séu nefndir, en þessar þjóðir eiga skiljanlega mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Platini hefur lagt til að liðin sem hafna í fjórða sæti í stóru deildunum fari í sérstaka úrslitakeppni á vorin þar sem þau myndu reyna fyrir sér innbyrðis um laust sæti í meistaradeildinni - eða spila við eitthvað af toppliðunum frá "minni" þjóðum. "Þetta er spurning um jafnvægi. Meistaradeildin á ekki að vera bara spurning um sjónvarpstekjur og peninga. Ég sé þetta sem tækifæri til að jafna bilið milli stórliða Evrópu og liða frá löndum eins og t.d. Damörku og Tékklandi," sagði Platini. Platini tilkynnti þessar tillögur á sérstökum fundi í London í dag, en þær verða svo settar formlega fyrir skipulagsnefnd í maí. Nái þær í gegn um skipulagsnefndina verða þær teknar fyrir á þingi knattspyrnusambandsins næsta september. Verði þær samþykktar þar, myndu þær taka endanlega gildi tímabilið 2009-2010. Víst þykir að þessar tillögur muni mæta mjög harðri andstöðu frá stóru knattspyrnufélögunum, sem og frá forráðamönnum félaga á Englandi, Ítalíu og Spáni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, lagði í dag fram tillögur sínar um breytingar á keppnisfyrirkomulagi í Meistaradeild Evrópu. Platini kynnti þessar tillögur áður en hann bauð sig fram til forseta fyrir nokkrum vikum og voru þær harðlega gagnrýndar af forráðamönnum stærstu knattspyrnudeilda Evrópu. Platini vill breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni á þann hátt að hann vill fækka liðum úr stærstu deildum Evrópu úr fjórum í þrjú. Þessar tillögur mættu harðri gagnrýni frá Englendingum, Spánverjum og Ítölum svo einhverjir séu nefndir, en þessar þjóðir eiga skiljanlega mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Platini hefur lagt til að liðin sem hafna í fjórða sæti í stóru deildunum fari í sérstaka úrslitakeppni á vorin þar sem þau myndu reyna fyrir sér innbyrðis um laust sæti í meistaradeildinni - eða spila við eitthvað af toppliðunum frá "minni" þjóðum. "Þetta er spurning um jafnvægi. Meistaradeildin á ekki að vera bara spurning um sjónvarpstekjur og peninga. Ég sé þetta sem tækifæri til að jafna bilið milli stórliða Evrópu og liða frá löndum eins og t.d. Damörku og Tékklandi," sagði Platini. Platini tilkynnti þessar tillögur á sérstökum fundi í London í dag, en þær verða svo settar formlega fyrir skipulagsnefnd í maí. Nái þær í gegn um skipulagsnefndina verða þær teknar fyrir á þingi knattspyrnusambandsins næsta september. Verði þær samþykktar þar, myndu þær taka endanlega gildi tímabilið 2009-2010. Víst þykir að þessar tillögur muni mæta mjög harðri andstöðu frá stóru knattspyrnufélögunum, sem og frá forráðamönnum félaga á Englandi, Ítalíu og Spáni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira