Barclays segist flytja höfuðstöðvar til Hollands 21. mars 2007 10:21 Barclays-bankinn. Mynd/AFP Breski bankinn Barclays ætlar að flytja höfuðstöðvar frá Bretlandi til Amsterdam í Hollandi gangi yfirtaka bankans á ABN Amro eftir. Þá hefur bankinn jafnframt sagt að ekki verði gerðar breytingar á æðstu stjórnendastöðum í ABN Amro, sem er stærsti banki Hollands. Reiknað er með sameiningu bankanna verði til einn af stærstu bönkum Evrópu með markaðsverðmæti upp á 80 milljarða punda, 10.500 milljarða íslenskra króna. Hjá báðum bönkum eru 220.000 starfsmenn um allan heim og viðskiptavinir þeirra erum 47 milljónir talsins. Þá hefur komið til tals að skrá bankanna til jafns í bresku kauphöllinni í Lundúnum og í Amsterdam. Bankarnir greindu frá því á þriðjudag að samrunaviðræður stæðu yfir. Stjórnendur Barclays segja flutning á höfuðstöðvunum yfir Ermarsund liðka fyrir hugsanlegum samruna bankanna. Það muni hins vegar ekki hafa mikil áhrif á starfsemina í Bretlandi, að þeirra sögn. Haft hefur verið eftir greinendum í bresku pressunni í vikunni að rekstur ABN Amro gangi illa og horfi mörg fjármálafyrirtæki til þess að kaupa bankann í heild sinni eða einingar innan hans. Á meðal þeirra sem hug hafa á kaupum í ABN Amro eru Royal Bank of Scotland, Capitalia á Ítalíu. Segja greinendur að stjórnendur Barclays horfi til þess með samrunanum að komast yfir starfsemi hollenska bankans í Asíu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breski bankinn Barclays ætlar að flytja höfuðstöðvar frá Bretlandi til Amsterdam í Hollandi gangi yfirtaka bankans á ABN Amro eftir. Þá hefur bankinn jafnframt sagt að ekki verði gerðar breytingar á æðstu stjórnendastöðum í ABN Amro, sem er stærsti banki Hollands. Reiknað er með sameiningu bankanna verði til einn af stærstu bönkum Evrópu með markaðsverðmæti upp á 80 milljarða punda, 10.500 milljarða íslenskra króna. Hjá báðum bönkum eru 220.000 starfsmenn um allan heim og viðskiptavinir þeirra erum 47 milljónir talsins. Þá hefur komið til tals að skrá bankanna til jafns í bresku kauphöllinni í Lundúnum og í Amsterdam. Bankarnir greindu frá því á þriðjudag að samrunaviðræður stæðu yfir. Stjórnendur Barclays segja flutning á höfuðstöðvunum yfir Ermarsund liðka fyrir hugsanlegum samruna bankanna. Það muni hins vegar ekki hafa mikil áhrif á starfsemina í Bretlandi, að þeirra sögn. Haft hefur verið eftir greinendum í bresku pressunni í vikunni að rekstur ABN Amro gangi illa og horfi mörg fjármálafyrirtæki til þess að kaupa bankann í heild sinni eða einingar innan hans. Á meðal þeirra sem hug hafa á kaupum í ABN Amro eru Royal Bank of Scotland, Capitalia á Ítalíu. Segja greinendur að stjórnendur Barclays horfi til þess með samrunanum að komast yfir starfsemi hollenska bankans í Asíu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira