Dramatík í Mílanó 3. apríl 2007 20:37 Miðvörðurinn Van Buyten stal senunni á San Siro í kvöld NordicPhotos/GettyImages AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira